Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 80
368 Kitdómar. landinu, eins og það var þá, er ærið einstrengingslegur, að vér •ekki segjum hlutdrægur. L/singin á Höllu á 18, bls. virðist engan veginn sjálfri sér •samkvæm og óviðkunnanlegt er orðatiltækið : »En raunar hólt hún öllum jafn langt frá sór«. Hugleiðingar höf. á 23.—24. bls. hefðu vel mátt missa sig, og óþarfi var áð geta þess, að »augnalokin á Ólafi voru þau s ö m u, eu svefnsvipurinu minni«. Sama er að segja um speki höf. á 29. bls.: »Það getur tekist að glepja mönn- um sjn, en það getur líka mistekist«. A sömu blaðsíðu er »sagði Ijósmóðirin s k i p a n d i«, meinleg dönskusletta. Sama er að segia um : »Hvíslið dó n i ð u r«, á 32. bls. A 44. bls. virðast ljsingarorðin í malsgreininni: »Svipurinn hitin sami, harðlegi, en þó góðmannlegi«, ekki koma vel heim hvort við annað. Hugleiðingin á 46. bls. »Hjrt og hraust barnsandlit« o s. frv. er óþörf. En ef endilega hefði þurft að koma þeirri hugleiðing að, færi betur á að lesandinn læsi hana milli línanna, ef svo má að orði komast, af tilburðum gömiu prestsekkjunnar. A 49. bls er gömlu prestsekkjunni ljst svo, að hún hafi verið »höfðingleg og einarðleg þrátt fjrir ellina. En höfðingleg .ásjnd er oft og tíðum einkenni ellinnar. Ekki er ólíklegt, að mönnum, sem eru vanir vötnum, stökkvi bros, er þeir lesa frásögn höf. um förina yfir Heiðarkvísl og sund- þtot rakkans. Höf. farast á 74. bls. svo orð: »Þessi gæluyrði voru henni þó að eins á vörunum. Angurblíðar móðurtilfinningar gagn- tóku hana svo að hún viknaði«. Mundi ekki eins eðlilegt að ætla, að gæluyrðin væri sprottin af angurblíðum móðurtilfinningum, og því ekki »að eins á vörunum«? Lýsingin á trúarhræsninni á 123.—124. bls. er víst allmiklum öfgum blandin. Á 136. bls. er greinin: »Halla gaf sér ekkert tóm til þess að líta yfir í huganum, hversu mikið hún væri búin að leggja á sig sakir veikinda barnsins«, óþörf og smekklaus. Móður, sem ann barni sínu eins heitt og Halla, kemur slíkt sízt til hugar. Bréfið prestsekkjunnar gömlu hefði val mátt missa sig. Það er ónærgætið mjög og kemur heldur ekki vel heim við skaplyndi gömlu konunnar að því er virðist. Yegur Höllu hefði og orðið ,enn meiri, ef hún hefði fundið sjálfa sig án bréfa þessara. Yitaskuld er sumt af þessu, sem hér er til tínt, smámunir, ,en miklu fleira er þó slept, sem fetta mætti fingur út f. Það er innileg ósk mín, að höf. temji sér meiri vandvirkni og hafi það hugfast, að án þess kemst skáldið aldrei upp í öndvegissessinn, jhversu góðum gáfum sem hann kann að vera gæddur. porleifur H. Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.