Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1908, Page 81

Skírnir - 01.12.1908, Page 81
Ritdómar. 369 Skírni hafa enn fremur verið sendar þessar bækur og verður sumra Jieirra getið síðar nákvæmara: Lewis Wallace: Ben Húr. Saga frá dögum Krists. Þytt hefir á ís- lenzku Bjarni Simonarson prófastur. Rvík (Guðm. Gramalíelsson) 1908 Jónas Jónasson: Reikningsbók. Fyrri hluti. Akureyri (Oddur BjörnssoD) 1906. Smdsögur handa börnum og unglingum. Akureyri (0. B.) 1907. Jónas Jónasson: Stafrófskver 2. útg. endurbætt. Með 50 myndum. Akureyri (0. B.) 1907. Fedor v. Zobelitz: Hringar Serkjakonungs. Saga frá 18. öld. Akureyri (0. B.) 1907. Laufey Vilhjálmsdóttir: Nýja stafrófskverið. Síðari hluti. Myndir eftir Ásgrím Jónsson o. fl. Rvik 1908. Tímarit fyrir kaupfélög og samvinnufélög. Ritstj.: Sig. Jónsson. II. ár. Akureyri. (Útgef.; Samvinuukaupfélag íslands) 1908. Finnur Jónsson: Málfræði íslenzkrar tungu og helztu atriði sögu hennar i ágripi. Khöfn (Sigurður Kristjánsson) 1908. Þorvaldur Thoroddsen: 1808—1908. Æfisaga Péturs Pétnrssonar dr. theol. biskups yfir íslandi. Rvik (kostnaðarmenn: Þorvaldur Thor- •oddsen og Sigurður Kristjánsson) 1908. Theódór Friðriksson: Htan frá sjó. Sraásögur. Akureyri (0. B.) 1908). Bjarni Sœmundsson: Fiskirannsóknir 1907. Skýrsla til stjórnar- ráðsins. Sérprentun úr Andvara. Maria Jóhannsdóttir: Systurnar frá Grænadal. Rvik (Sigurður Kristjánsson) 1908. Aramót hins evangelisk-lúterska kirkjufélags íslendinga i Vestur- heimi. 1908. Fjórða ár. Ritstjóri: Björn B. Jónsson. 'Winnipeg. Islandica. An Annual relating to Iceland and the Fiske Icelandic •Collection in Cornell University Library. Edited by George William Harris Librarian. Volume I. Bibliography of the Icelandic Sagas and Minor Tales. By Halldór Hermannsson. Ithaca, New York (Issued by •Cornell University Library) 1908. Foreningen til norske Fortidsmindesmærkers Bevaring, Aarsberet- ning 62 og 63. Aargang 1906—1907. Kristjania 1907—1908. Orkney and Shetland Old-lore. Series of The Viking Club 1—7. London 1907—1908. Bjarni Sœmundsson: Zoologiske Meddelelser fra Island. Sérpr. úr Vidensk. Meddel. fra den naturh. Foren. i Kbhvn 1907 Dr. Helgi Féturss.: Einige Hauptzuge der Geologie und Morpho- logie Islands. Sérprentnn úr Zeitschrift der Gesellschaft fiir Erdkunde zu Berlin 1908. 24

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.