Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 83

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 83
Dómur Galileis. 371 leg:a. Sú kennin" er jafn-frúleit og visindalega röng, og fii spnarmiði guðfræðinnar villitrúar-kenning. . . „Vér lýsum yfir þvi, að þú hefir komið á sjálfan þig sterkum gruu um villutrú, „af því að þú hefir trúað og haldið fram kenningu, sem er röng og gagnstæð heilagri og guðdómlegri ritningu, þeirri kenning, að sólin sé miðja alheimsins og hreyfist ekki frá austri til vesturs, en að jörðin hreyfist og sé ekki miðja veraldar. og „af þvi að þú hefir gert þér í hugarlund, að þú gætir haldið fram, sem liklegri, skoðun, sem 1 ýst hefir verið gagnstæð heilögum ritningum. „Fyrir því lýsum vér yfir þvi, að þú hefirunnið til allra þeirra að- finsla og refsinga, sem ákveðnar eru af heilögum kirkjurétti og öðrum almennum og sérstökum iagafyrirmælum gegn þeim mönnum, sem óhlýðn- ast lögunum og öðrum auglýstum fyrirmælum. „Frá slíkum refsingum þóknast oss að leysa þig, með þvi skilyrði í fyrsta iagi, að þú, af einlægu hjarta og sannri trú, samkvæmt formála, er vér munum leggja fyrir þig, afneitir með eiði frammi fyrir oss, for- mælir og lýsir andstygð þinni á téðum villukenningum, og allri annari villu gagnstæðri kaþólskri, postullegri og rómverskri kirkju. Og tii þess að hin mikilvæga og skaðvæna villa þín og óhlýðni verði ekki látin óhegnd, og til þess að þú verðir eftirleiðis gætnari, og til þess að þú verðir öðrum tii fyrirmyndar og þeir megi sneiða hjá syndum þínum — lýsum vér yfir þvi, i almennri tilskipun, að bókin „Samtöl“ eftir Galilei er bönnuð „Vér dæmum þig til almenns fangelsis hins heilaga rannsóknarrétt- ar, svo langan tima, sem oss kann að þóknast. Til gagnlegrar yfirbót- ar skipum vér þér að lesa hátt einu sinni á viku um þrjú ár sjö iðrun- arsálma. „Vér áskiljum oss vald til þess að takmarka allar téðar • refsingar og yfirbætur eða nokkuð af þeim, og til þess að breyta þeim eða gefa þær upp.“ Páfinn breytti dómnum á þá leið, að Galilei var leyft að dveljast á tilteknum stað utan fangelsisins. Hann hélt áfram vísinda-athugunum sin- um, þar til er hann var orðinn blindur. En erlendis varð hann að gefa út rit sin. Eftir dóminn mátti ekkert prenta eftir hann. Og jafnvel eft- ir andlát hans, hélt kirkjan áfram að ofsækja hann. Hann hafði valið sér leg á tilteknum stað. En bannað var að fara eftir þeirri ósk hans, þangað til nærri því 100 árum eftir andlát hans. Ekki er það að sinu leyti siður merkilegt en dómur Galileis, hve langvint bannið gegn bók hans varð í kaþólskri kirkju. Það entist rúm 200 ár, var ekki numið úr gildi fyr en 1835. Tveir páfar höfðu samt úrskurðað, að það skyldi úr gildi falla, Benedikt 14. 1754 og Pius 7. 1822, En svona varð mótspyrnan endingargóð hjá hinum kaþólsku klerkahöfðingjum. Og ekki sæti það vel á mótmælendum að núa kaþólskum mönnum þessari ijósfælni mjög um nasir, Siðbótarforingjarnir og mikils metnir guðfræðingar eftir þeirra daga fóru háðungarorðum um hugmyndir Koperniks um alheimskerfið. Og á 19. öld hafa merkir kennimenn á Þýzkalandi og i Danmörk haldið fram stjörnufræði ritningarinnar gegn niðurstöðu vísindanna. 24*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.