Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1908, Side 95

Skírnir - 01.12.1908, Side 95
fsland árið 1908. 38» 13. maí Gnðjón Guðmundsson búfræðiskandídat Reykjavík. 21. maí Kri&tján Jónsson Hergilsey Breiðafirði. 4. júní Hallbera Guðmundsdóttir kona Arnórs prests Þor- lákssonar. 24. júní síra Lárus Halldórsson Reykjavík. 13. ágúst Þorsteinn Jónsson fyr læknir í Vestmanneyjum. 11. sept. Eiuar Guðbrandsson frá Hvítadal í Dalas/slu. I sept. andaðist Daníel próf. Halldórsson siðast prestur á Hólmum í Reyðarfirði. 8. okt. Zimsen konsúll í Reykjavík. 12. okt. Eggert prestur Sigfússon Vogsósum (bráðkvaddur). 15. okt. Jón A. Hjaltalín gagnfræðaskólastjóri Möðruvöllum og Akureyri. I nóv. audaðist Þorlákur bóndi Þorláksson Vesturhópshólum i Húnavatnssýslu. I des. Jón Bjarnason Galtafelli í Ytrihrepp. 6. des. Kristjana Jónsdóttir, kona Helga Sveinssonar banka- stjóra á Isafirði. I febr. druknaði Kristján Snæbjörnsson bóndi í Haga á Barða- strönd í lendingu við Hagavaðal. I febr. hrapaði maður að nafni Halldór Eiríksson til bana í Mjóafirði eystra. 9. febr. druknuðu í Hvítárósi 2 karlmenn og 2 kvenmenn frá Hvanneyri. 14. marz fórst bátur með 6 mönnum út undan Álptanesi. 1. apr. fórst bátur með 6 mönnum frá Vestmanneyjum. 2. apr. druknuðu 8 menn í brimróðri Stokkseyrarsandi. 5. apr. druknuðu tveir menn á Hvalfirði, Vernharður Fjeld- sted og Jón Vestdal. I apr. druknuðu 4 menn í lendingu hjá Loftsstöðum eystrar komu úr fiskiróðri. 27. júní hrapaði til bana stúlka að nafni Ragnheiður Boga- dóttir frá Hringsdal í Barðastrandars/slu. 4. júní köfnuðu 3 menn undir þiljum í vélarbát á Grundar- firði í Snæfellsness/slu. 12. júlí druknaði maður að nafni Ingimar Hoffmann í sund- lauginni við Reykjavík. í ágúst druknuðu 3 menn af bát í Bakkafirði eystra. 31. júlí druknaði í Ytri-Rangá Bogi bóndi Þórðarson frá Varmadal Rangárvöllum.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.