Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1910, Page 31

Skírnir - 01.08.1910, Page 31
,Island gagnvart öðrura ríkjnm.1 223: ákvæði, að erfðir skuli uppgefast firir íslendingum í Nor- egi, hversu lengi sem staðið hafa, og geti það ekki vel verið ingra enn Jónsbók, því að eftir Jónsbók Kvg. 18 falli erfðir íslendinga í Noregi undir konung, ef þær eru ekki hirtar innan 10 ára. Eftir þessu hafa þá Islendingar sam- þikt tvo »sáttmála« sama árið, lögbókina og þennan »sátt- mála«, hvorn öðrum ósamhljóða að efni til! Höf. gætir þess ekki, að skjalið skírirsjálft, hvernig á þ ví stendur, að það tekur hjer upp lagaákvæði, sem var eldra en Jónsbók, þar sem það íirst talar um »þau heit, sem í móti skattinum var játað« og síðan tekurupp með nokkr- um viðaukum alt aðalefni hins rjetta Gamla Sáttmála (1262), þar á meðal ákvæðið um erfðirnar. Það er rjett, að þetta ákvæði er eldra enn Jónsbók, enn að segja, að skjal, sem vitnar í þetta gamla ákvæði, hljóti firir það að vera eldra enn Jónsbók, það er jafnfjarstætt, eins og ef einhver vildi álikta sem svor Bókin sRíkisrjettindi Islands« vitnar í Gamla Sáttmála, því hlítur hún að vera skrifuð, áður enn Jónsbók var lög- tekin. Höf. verður og að slá svörtu striki iíir þau orð i þessum svo kallaða »sáttmála«, þar sem landsmenn »bjóða virðulegum herra Hákoni konungi hinumkór- ónaða« þjónustu sína, því að árið 1281 var Eiríkur konungur ifir Noregs veldi. Ef þessi orð skjalsins eru ó- merk og að engu hafandi, þá má eins strika út eða breita hverju öðru sem í því stendur, og hvaða mark er þá á því takandi? Annars heldur höf. því fram, að ákvæðið um, að erfðir skuli uppgefast, hversu lengi sem staðið hafa, sje eldra enn hinn rjetti Gamli Sáttmáli (1262), og ber firir því Staðarhólsbók 88. bls. (»enda er nú heimt- ing til fjárins hvégi lengi sem þat liggr«) og 96. bls. (»en féit liggr sér n ú aldrigi«). Hann gætir þess ekki, að Staðarhólsbók er skrifuð hjer um bil 10 árum eftir Gamla Sáttmála, og að allar líkur eru til, að hún hafi einmitt tekið þetta ákvæði eftir honum. Orðið nú á báð- um stöðunum bendir bersínilega til þess tíma, þegar skinn- bókin er rituð. Annars greinir höf. nokkurn veginn rjett
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.