Skírnir - 01.08.1910, Qupperneq 58
250
Holdsveikissaga.
Það er óþarfi að fara hér út í sögu holdsveikinnar á ís-
landi síðustu 12—15 árin. Ætla máað,húnséalmenninginokk-
urn veginn kunn. Þess skal að eins getið, að árangurinn
baráttunni gegn þessum óvin hefir verið ágætur. Á
tólf ára bilinu 1896—1908 hefir talan lækkað um fullan
helming: 88 í staðinn fyrir 181. Full ástæða að vona, að
ekki líði langur tími áður landið er orðið laust við þessa
plágu, sem margur ágætur íslendingur hefir orðið að bráð,
þó eg ekki nefni aðra en Hallgrím Pétursson, sálmaskáld-
ið alkunna, og Magnús lœJcni Guðmundsson, fyrsta Islend-
inginn er nam læknisfræði hér á landi hjá fyrsta land-
lækninum, Bjarna Pálssyni.
Heimildir: 1 Mittheil. u. Verhandl. II Intern. Leprakonferenz,
Miinchen 1909. 2 Rejse igjennem Island. 3 Leproserne, Kbh. 1843. 4Bibl.
f. Læger, Kbh. 1830. 5Hosp. Tid. 1893 nr. 40—41. “Isl. Krbs. II.
7 Rit Lærdómsl. fél. X. 5 Isl. Frbs. I. 9 ísl. Frbs. VIII. 10 Lovs. f. Isl.
11M. Ketilsson: Kgl. Forordn. 12 Spedalskhed, Kria 1847. 13 ísl. Frbs.
IV. 14 Hist. eccl. 16 Island i det 18. Arh. 16 Bréfabækur Br. Sveinsson-
ar (afskr.) Lsks. 17 Brb. Þorl. Skúlas. Lsks. 18 Reikn. og skjöl Hall-
bjarnareyrarspítala. Lsks. 19 Alþingisbók 1657, nr. 29, Lbs. 20 Brb. Grísla
Þorlákss., Lsks. 21 Espólín, Arbækur. 22 Brb. Þórðar Þorlákss., Lsks.
2SBrb. Jóns Arnasonar. 24Brb. Jóns Vídalíns. 26Reikn. og skjöl Möðru-
fellsspitala, Lsks. 28 Brb. B. Pálss., Lsks. 27Reikn. og skjöl Kaldaðar-
nesspít., Lsks. 28Brb. J. Sv. landl. 29 De elephantiasi Norvegica. 30Den
saakaldede isl. Skiörbug, Soröe 1869. 31 Brb. Hjaltalíns landl., Lsks.
32 Brb. J. Thorst. landl., Lsks. ,s Brb. Árna b. Þórarinss., Lsks.
34 Lærd. 1. fél.rit XIV. 36 Isl. fra et lægevidenskabel. Standp. Kbh. 1849.
86 Sygdomsforh. i Isl., Kbh. 1874. 37 Ný Fél.rit 1873. 38 Brb. Steins b.
Jónss., Lsks.
Prentvilla í þessari ritg. bls. 496: Þorvaldsson f. Þorláksson.