Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1910, Page 94

Skírnir - 01.08.1910, Page 94
286 Loftfarir. dúkur um ferhirnda grind, en sjálfur hékk hann í taugum niður úr grindarhornunum. Síðan hafa menn lagt mikið- kapp á fallhlífasmíðar af ýmsri gerð. Vél Veranzios fekk lítinn byr eða engan, enda hefir hún eigi verið tekin til fyrirmyndar síðar. Árið 1783 gerði eðlisfræðingurinn Sebastian Leormand í Montpellier gorkúlumyndaða fallhlífr og vissi opið niður á tiuginu. Síðan höfðu margir fallhlíf- ar sínar með því lagi. 1797 fór J. Gamerin í fallhlíf af þessari gerð niður úr loftfari í 1000 m. hæð; það gekk slysalaust að öðru leyti en því, að fallhlífin flutti herfilega kerlingar á leiðinni vegna þess að loftið leitaði allavega útrásar undan hvolffleti hennar. Síðar urðu þær umbæt- ur á, að op var haft efst á fallhlífinni, og gekk þá förin skaplega. Um 1870 lét Englendingurinn Cayley í ljós þá skoðun á fallhlífum Garnerins og annara, að þeir hefðu valið þeim vitlausasta lagið sem verða mátti. Eftir nána rannsókn á jafnvægislögmálinu og margar tilraunir, komst hann að þeirri niðurstöðu, að keilulag væri bezt til þess fallið að halda hlutum í jafnvægi í loftinu og skyldi topp- urinn vita niður. Þessa kenningu aðhyltist Cocking fyrst- ur manna, en honum tókst eigi betur en svo, að hann beið bana við fyrstu tiliaunina. Sakir þessara ófara voru menn lengi tregir til að trúa kenning Cayley’s, en síðar hefir reynslan sýnt, að hann hafði rétt fyrir sér; slys Cockings var því að kenna að vélin var of veik. Af öll- um þeim fallhlífasæg, er síðan hefir verið gerður, má einkum geta Sattemanns-iaNhMaxmn&Y, er Kr. Paulus, þjóðversk kona, hefir hlotið stórfrægð af; meira en 100 sinnum heflr hún farið í henni niður úr loftförum og aldrei hlekst verulega á. í rauninni eru það tvær fallhlífar, hvor upp af annari. Af fallhlífatilraununum jókst mönnum svo mjög reynsla og þekking á jafnvægislögmálinu, að svo má heita sem flugvélarnar eigi þeim tilveru sína að þakka. Flugvélarnar greinast eftir því, hvernig þær hefjast á loft. Til þessa hafa gefist bezt flugvélar með drekalagi. Til þess að gjöra mönnum skiljanlegt, með hvaða hætti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.