Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1910, Page 97

Skírnir - 01.08.1910, Page 97
Loftfarir. 289 skiftið. Flugvélin var fremur létt og hafði 20 hestöfi. Að vísu tókst Henson ekki að fljúga neitt að ráði með vél sinni, en tilraunir hans urðu þó til þess að sýna að knýja mætti flugvélar með gufuafli. í ágústm. 1871 sýndi franskur stúdent, Penaud að nafni, smágervi af nýrri flug- vél, er hann hafði fúndið upp; varð hann stórfrægur fyr- ir, enda þótt hann kæmi aldrei vélinni á framfæri fyrir fátæktar sakir. Vélkorn þetta var 50 m. löng stöng; framantil um þvera stöngina var aðalflugþynnan fest, 45 cm. á lengd, en 11 á breidd, þar sem hún var breiðust. Aftast á stönginni, rétt fyrir framan skrúfuna, var önnur flugþynna miklu minni (stýrið), litið eitt skáhöll við stærri þynnuna. Neðan á stönginni lágu 2 kátsjúk-taugar og sneru þær skrúfunni, ef undið var upp á þær. Vélin hélt ágætlega jafnvægi á fluginu og þykir hún bezta úrlausn- in á þeim vanda, er lengi hafði vaflst fyrir mönnum, að halda flugvélunum í jafnvægi. Hún hefir því — einkum stýrislagið — orðið fyrirmynd flestra flugvéla franskra og þýzkra alt fram á þennan dag. Sjálfur hafði Penaud ekkert upp úr uppgötvun sinni; hann varð að hætta námi sínu á hermannaskólanum í París sakir heilsubrests og dó í mestu örbirgð tæplega þrítugur 1880. Ur þessu rekur hver flugvélin aðra; menn keptust um að smíða þær, með ærnum kostnaði; en árangurinn varð lítill; alt strandaði á því, að hreyfivélarnar voru of þungar. Fallbyssukóng- urinn Hiram Maxim smíðaði á árunum 1888—93 vél, er kostaði yfir 400 þús. mörk og vó ásamt steinolíumótornum 26 þús. kg. Afreksverk framdi hún engin. Og svo fór um fleiri. En alt um það komu þessar tilraunir fluglist- inni að góðu gagni; menn voru nú komnir að nokkurn veginn óyggjandi niðurstöðu um mörg vandaspursmál, er að þeirri íþrótt lutu, voru farnir að þekkja jafnvægisgiidi og burðarmagn flugvéla af margvíslegri gerð o. s. frv., og nú vantaði að eins hentugar hreyfivélar. Um aldamótin 1900 var eigi unt að fá benzin-hreyfi- vél, er vægi minna en 15 kg. á hvert hestafl; en á árun- um 1902—6 hafði bifreiðaverksmiðjum nokkrum tekist 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.