Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 111

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 111
Orkunýting og menning. 803 heldur sumt af fjárhæðinni í mörkum og sumt í annari mynt, og stundum vill ekki einu sinni víxla allri fjár- hæðinni, svo eigandinn aitur eftir með nokkrar krónur, sem hann fær ekki víxlað. En auðsætt er, að geti eg ekki fengið það sem eg vil, fyrir það sem eg hef, nema skifta því fyrir annað, þá er það sem eg get ekki skift, eða fæ í þeirri mynt sem eg get ekki notað, mér einskis virði. Sé eg t. d. staddur með 100 kr. í Iandi, sem hefur aðra mynt, og enginn víxlari vill víxla við mig nema 9 kr. af því sem eg hef, og þó svo að eg fái jafngildi 50 króna í þeirri mynt sem gjaldgeng er þar í landi, en 40 króna í annari mynt, þá eru þessar 100 kr. mér að eins 50 króna virði í því landi. Kalli eg n o t a g i 1 d i hlutfallið milli þeirra peninga, sem eg fæ í nýtilegri mynt og þeirra, sem eg hef, þá er það í þessu dæmi 80/100 eða lj2. Væri nota- gildið l!z, þá fengi eg fyrir 100 kr. að eins kr. 33.33, o. s. frv. Þessu er nú alveg eins farið þegar um orku er að ræða. Ef vér köllum frum-orku þá orku sem breyta á í aðra, en nýti-orku þá tegund orku, er vér þurf- um á að halda, þá er notagildið = Þegar vér vitum hve mikil frum-orkan er, og þekkjum notagildið, getum vér því reiknað út hve mikil nýti- orkan er, með því að margfalda saman frum-orku og nota- gildi. Notagildið fer annars vegar eftir því, um hverjar orkutegundir er að tefla, og hins vegar eftir því, hvernig tilfæringarnar eru, sem notaðar eru til þess, að breyta einni orkunni í aðra. Þessar tilfæringar, vélar eða verk- færi, má telja því betri, sem notagildi orkunnar, sem beitt er, verður meira, og veit hver maður, að miklu meira má með sömu orku vinna, ef verkfærið er gott, en ef það er slæmt. A tiltekinni tímalengd getur t. d. hjólamaður farið lengri veg á góðum hjólum en slæmum, þótt áreynsl- an sé söm. Steinolíulampinn er vél til að snúa efnisorku stein- olíunnar í ljós. Efnis orkan er þá frum-orkan, ljósið nýti-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.