Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Síða 131

Skírnir - 01.08.1910, Síða 131
Staða og kjör kvenna. 323 kvenna; þær séu því ekki móttækilegar fyrir mikinn og sjálfstæðan skynsemisþroska. En sú skoðun byggist á andstæðu tilfinningar og greindar, er hvergi á sér stað. Þroski tilfinninganna er eigi að sjálfsögðu greindarþrosk- anum til fyrirstöðu. Að eins þá, er tilfinningin er áköf geðshræring, eða æsing, er hún andstæð greindinui. En sú tilfinning, sem er í eðli sínu fremur innileiki en æsing. þarf eigi að hefta athyggjuþroskann; hún getur þvert á móti verið honurn til stuðnings. Veruleg samhygð hlýtur samkvæmt eðli sínu að leiða til þess, að raenn sökkva sér niður í það, er samhygðina vekur, og leitast við að kynna sér alt það, sem einkennilegt er við það, en slík sajnhygð er náskyld tilfinningum visindamannsips^'"rí'íífinningm hefir þörf til þess að skilja sjálfa sig, og er því í raun- inni hvöt til að leita að þeim orsökum, er hafa vakið hana; á þann hátt kemur hún greindinni til að starfa. Enda þótt því væri svo háttað, að allar konur án undan- tekningar væru tilfinninga-manneskjur, þá leiddi þó ekki af því, að óhjákvæmilegt væri að neita þeim um réttindi.i til að reyna að þroska. skynsemisgáfur sínar sem mest. Margar þær einkunnir, sem með meira eða minna rétti eru eignaðar kvenneðlinu, stafa áreiðanlega af þeim kjörum, er konur hafa átt við að búa um langan aldur, og munu því breytast með kjörum þeirra. Þetta á einnig við um tilfinninguna, því að uppeldi það, er konur hafa að jafnaði hlotið, hefir eigi beinst að því að þroska skyn- semi þeirra og vilja, heldur aukið og eflt draumkent til- finningalíf á kostnað annara sálareiginleika. Af því leiðir meðal annars, að konur eru að jafnaði trúræknari en karlar. »Vér lesum, að með Grikkjum var meira um trúarfjálgleik hjá konum en körlum. Sir Rutherford Alcock segir frá því um Japana, að í musterum þeirra sé fágætt að sjá aðra en konur og börn, karlar séu þar að jafnaði fáir og ávalt af lægri stéttunum. Um píla- grimana er sækja til Juggernauts-musterisins er sagt, að 5/6 eða jafnvel 9/10 þeirra séu konur. Og um Sikhana er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.