Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1910, Page 174

Skírnir - 01.08.1910, Page 174
S66 Ritfregnir. að nú eru þær í óða önn að safna örnefnum sínum og skíra þíð- ingu þeirra. Norðmenn riðu þar á vaðið. Arið 1896 veitti Stórþingið fje til að safna öllnm norskum bæjanöfnum og gefa út rit um þau. Hinn ágæti vísindamaður 0. Rygh hafði þá þegar safnað í eina heild flestum norskum bæjanöfnum, og var honum falið að standa firir þessu verki. Hann tók þegar til starfa, og leið ekki meira enn eitt ár, áður hann hafði gefið út firsta bindi ritsins, sem ber nafn hans og heitir »Norsk bæjanöfn« (Norske gárdnavne). Síðan rak hvert bindið annað. Nú eru komin út 12 bindi auk sjerstaks formála við ritið eftir O. Rygh og mun ekki liða á löngu, áður enn þetta stóra verk er fullgert. Að vísu naut Rygh’s ekki lengi við, því að hann dó laust firiraldaruótin, enn aðrir hæfir menn hjeldu þá áfram starfi hans. Líka hafði Rygh skrifað langa ritgjörð um »mannanöfn í norskum örnefnum« og aðra um »norsk áanöfn« og vóru þau rib gefin út eftir dauða hans af K. Rygh. Hjer er þá unnið mikið og þarft verk firir hina norsku þjóð, og þarf varla að taka fram, að í því er einnig fólginn mjög mikill og margvíslegur fróðleikur firir oss Islendinga. Nærri má geta, að Svíar mundu kunna því illa að vera eftirbátar Norðmanna í þessu efni, og fóru þeir næst á stað. Arið 1901 var skipuð 3 manna nefnd til að birja á verkinu og var einna fremstur í henni málfræðingurinn A. Noreen, prófessor við háskól- ann í Uppsölum, mesti ágætismaður. Nefndin kom sjer saman um að ganga feti framar enn Norðmenn að því leiti, að ekki skildi binda sig eingöngu við bæjanöfn, heldur safna óskorað öllum ör- nefnum, sem til væru, og var þegar tekið til starfa. First var tekið til rannsóknar ljen (o: amt) það er nefnist Álvsborglen og vóru 10 menn sendir þangað til að safna nöfnunum, eins og þau lifa nú á vörum alþíðu, og jafnframt var safnað eldri mindum nafr.- anna úr fornum jarðabókum og skjölum. Síðan var þessu komið í eina heild og nöfnin skírð af nefndinni eða eftir firirsögn hennar. Árið 1908 vóru komin út 5 bindi um þetta eina Ijen. Jafnframt hafa aðrir sænskir vísindamenn, svo sem Hellquist, ritað um önnur örnefni. í Danmörku er starfið enn ekki birjað firir alvöru, enn öflug hreifing er þar f þá átt að fara að dæmi bræðraþjóðanna. Helstur for- göngumaður þessa máls meðal Dana er prófessor Johannes Steenstrup, einn hinn frægasti af sagnfræðingum Dana, sem hefur ritað allra manna mest og best um dönsk örnefni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.