Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 108

Skírnir - 01.08.1915, Page 108
332 Ritfregnir. um nauösyn á mentun og smekkvísi, ef sannir þjónar eiga að vera menningarinnar. Til vor Islendinga er þessum andlegu straumum tíðast veitt úr ritum og mentalífi nálægra þjóða. Hitt ber sjaldnar við, að oss sé gefinn kostur á að skyggnast inn í mentalíf og hugsun fjar- lægra þjóða og oss óskyldra, t. d. Austurlandaþjóða. Og væri þó vert að athuga, hvort ekki mætti þaðan hafa andlegan fiörgjafa. Margir munu ef til vill ætla það, að Austurlandaþjóðir séu halfviltir menn með lítilli menningu og lítils verðum hókmentum. Sannleikurinn er þó sá, að flestar austrænar þjóðir eiga engu ómerkari bókmentir en Norðurálfuþjóðir. En menning þeirra er gerólík vorri, náttúran er önnur, hugsunarhátturinn annar, ástir og lífs- venjur annað. Austuriandaþjóðir áttu fjölskrúðugt bókmentalíf löngu áður en vér höfum sagnir af forfeðrum vorum. Kínverjar eru taldir eiga bókmentir frá því um árið 2000 f. Kr. Indverjar áttu snemma á öldum stórmikla spekinga og skáld, og hafa átt alla tíð. Á 5. eða 6. öld eftir Kristsburð var þar uppi skáldið Kalidasa; hann er oss íslendingum kunnur af skáldritinu Sakún- tala, sem Steingrímur Thorsteinsson het’ir þytt. Til er og geysi- fornt kvæðasafn indverskt, sem kallað er Mahabharata; úr því hefir Steingrímur Thorsteinsson þýtt Sawitri. Úr sama riti er og Nal og Damajanti, sem sami höfundur hefir þýtt. Það er enn til marks um óslitiö mentalíf Indverja, að nýlega hefir skáld þeirrar þjóðar (Rabindra Náth Tagore) hlotið Nóbelsverðlaun í skáldskap, en það er talinn skáldum mestur sæmdarvottur nú á dögum. Ekki sízt í Persíu átti skáldskapur og aðrar mentir mikla blómaöld, og er gagnslaust að þylja nöfnin ein, enda mun og ekkert persneskra rita hafa verið þýtt á íslenzku, og ekki annað af ritum Austur- landaþjóða en það, sem nú var talið (auk Þúsund og eintiar náttar), og Nasreddin, tyrkneskar kýmisögur, sem Þorsteinn Gíslason hefir þýtt. En í ritum Ágústs háskólakennara Bjarnason um Austur- lönd eru raktar kenningar merkra austrænna spekinga. Síðan Norðurálfumenn tóku að kynnast ritum Austurlanda- þjóða, hefir, að sjálfsögðu, þekking manna mjög aukist um þær, og stórmikilla áhrifa kennir nú í bókmentum Norðurálfunnar af ritum austrænna þjóða, bæði í heimspeki, skáldskap og söngleikatextum. Sérstaklega eiga Austurlandaþjóðir mikið af æfintýrum, dæmi sögum og líkinga8Ögum, meira miklu eu aðrar þjóðir. Þúsund og ein nótt (á arabisku: Alf lajla wa lajla) er hið frægasta safn allra austurlenzkra æfintýrasagna. Sú ’oók er af fróóum mönnum talitv
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.