Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 101

Skírnir - 01.12.1915, Side 101
Ritfregnir. 43T höf., að 5>maðr« í Sturlunga sögu 31. kap. tákni formann eða fyrir- liða. Þessi staður i Sturlunga sögu hljóðar svo: »En náliga var hverr maðr nokkut sár, sá er meðÞórðihafði verit, en öll alþjða var líttsár«. Það væri óneitanlega kynlegt og eigi alls kostar venjulegt, ef fyrirliðarnir í orrustunni hefðu verið meir sárir en óbreyttir liðsmenn, en svo hefði hlotið að vera samkvæmt skilningi höf. Ekki munu þær orrustur margar né mannskæðar, þar sem fyrirliðarnir einir berjast, en liðsmenn horfa á. Eg held, að á þessum stað sé að minsta kosti ástæðulaust að leggja þá sérmerking i orðið »maðr«, sem höf. vill. Mér þykir eðlilegust skýiing á þessum stað, að frásögnin tákni það, að flestir (»náiiga hvorr maðr«). þeirra er í orrustunni voru, hafi orðið sárir að einhverju leyti, en meginhlutinn (»öll alþýða«) hafi að eins hrept smávægileg sár. — En hér er að eins um aukaatriði að ræða. XIII. kafli heitir víkingaöldin (bls. 139—143) og XIV. kafli (bls. 143—148) n i ð u r 1 a g. Yfirleitt er bók þessi fróðleg aflestrar. Hún hefir að geyma ýmsar markverðar og sjálfstæðar athugasemdir. En ekki er fyrir það að synja, að sumum kunni að þykja höf. allóvæginn í orðum við andstæðiuga sína. Eiga hér einkannlega hlut að máli norskir rithöfuudar. Þvf verður og eigi neitað, að frændur vorir, Norð- menn, hafa verið allásælnir í rit vor íslendinga. Skirrast þeir eigi við sumir að kalla norsk þau rit, sem öllum má vitanlegt vera, að samin eru af Islendingum. Svo hefir þetta verið alla tíð frá dög- um Munchs. Það er altítt að sjá, að þeir segjast þýða sögur vorar úr »gammel norsk«; ekki mundu samt líklega þessir rithöfundar vilja kannast við það, að Island héti »gamle Norge«, sem þó væri ekki fjarlæg afleiðing þessa orðalags. Snorri Sturluson heitir hjá surn- um norskum rithöfundum, er þeir hafa mikið við, »vor störste Historieskriver«. Þetta gæti að því leyti til sanns vegar færst, að Snorri hefir skrifað þeiira merkustu sögu, og ætti þá að skilja orðin eins og stæði: »Forfatteren af vor störste Historie«, en svo lesa að eins góðgjarnir menn. Aftur á móti segja sumir norskir rithófundar, þegar þeim þykir eitthvað mishermt hjá Snorra eða öðrum fornritahöfundum vorum, aðum íslenzka gönuhlaupshugóra sé að ræða; þá má Snorri gjarna vera íslendingur. Mór finst Norðmenn vel mega sætta sig við dóm samlanda síns, Theodricus monachus, og una við þau fáu rit, sem þeir eiga siálfir úr fornöld, þótt ekki leggi þeir undir sig rit annarra þjóða. Þeir geta miklast af því að eiga annað eins rit og Konungs-skuggsjá, eitt hið merkasta rit
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.