Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1916, Side 2

Skírnir - 01.04.1916, Side 2
114 Aldarafmæli hins islenska Bókmentafjelags. [Skírnir h ö f n« í fundargerðinni, sem er prentuð sem 6. fylgiskjal aftan við Minningarrit íimtugsafmælis fjelagsins, Khöfn 1867, á 67.—68. bls. Þar stendur og, að Kaupmanna- hafnarfjelagið sje »stofnað að dæmi eins annars (or fjelags), er í fyrra var höfðað á Islandi og hefur sinn eiginlega a ð s e t u r s s tað í Rey k j a- v í k«. Fundargerð þessi sýnir því ljóslega, að fjelögin vóru frá upphafi tvö, enn sú var tilætlun Rasks, að þessi tvö fjelög skyldi sameinast og verða tvær deildir i einu fjelagi, er hjeti hið íslenska Bókmentafjelag, og var grein þess efnis í lagafrumvarpi því, er hann lagði fyrir fund- inn. Þetta frumvarp var samþykt á fundinum 13. apríl. 1816, og er því sá dagur hinn rjetti afmælisdagur Hafnar- deildarinnar. Kú vantaði ekki annað enn samþykki Reykjavíkur- fjelagsins til þess að þetta frumvarp yrði að lögum. Var það því sent til bráðabirgðastjórnar Reykjavíkurfjelagsins. Var þar fyrst stofnað til fundar 1. ágúst 1816. Á þeim fundi var stjórn kosin og lagafrumvarpið lagt fram, enn ákveðið að geyma ályktun um það til næsta fundar. Var sá fundur haldinn 15. ágúst 1816. Þar var samþykt laga- frumvarp Hafnarfjelagsins í öllum verulegum atriðum, og þar með varð það að lögum, að fjelögin skyldi úr þessu vera eitt fjelag í tveim deildum, annari f• Reykjavík, enn hinni í Kaupmannahöfn,. og heita hið íslenskaBókmentafjelag (sbr. Minningarritið 1867, 20. bls.). Með þessari fundarályktun er því fjelagið fyrst full- stofnað. ■ Fundardagurinn 15. ágúst 1816 er því sannkallaður afmælisdagur Reykjavíkurdeildarinnar. Og um leið er hann hinn rjetti afmælisdagur f j e- lagsheildarinnar. Þetta vóru þær ástæður, sem vöktu fyrir fjelagsstjórn- inni, þegar hún rjeð af að minnast aldarafmælisins 15. ágúst þ. á. Það er og að ýmsu leyti hentugra að halda afmælið -
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.