Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1916, Side 11

Skírnir - 01.04.1916, Side 11
Skírnir] Um Þorleif Guðmundsson Repp. 123 þá er hann köminn í Bessastaðaskóla og er þá um haust- ið við sætaskipun 7. að ofan í efra bekk, en 1813 er hann 4. að ofan. Heldur mun Þorleifur hafa verið óbráð- þroska að likamsvexti og væskilslegur, eftir því sem ráða er af vitnisburðarbréfi hans, er hann útskrifaðist úr Bessa- staðaskóla, eftir tveggja ára skólavist þar, er síðar segir. Vorið 1813 skyldi Þorleifur taka próf, og gekk undir það, en mun ekki hafa lokið því til fulls, að minnsta kosti er vitnisburðarbréf hans eigi gefið út fyrr en þá um haustið, og var sú orsök þess, að Þorleifur hugðist að dveljast enn einn vetur í Bessastaðaskóla, en hvarf frá því vegna óhagstæðra tíma og heilsuleysis, eftir því sem segir i vitnisburðarbréfinu. Þá tóku próf sambekkingar hans og urðu margir þeirra síðar nafnkenndir menn. Þeir voru þessir: Helgi Guðmundsson Thordersen, síðar byskup, -Gluðmundur Bjarnason, síðar prestur á Hólmum í Reyðar- firði, Sigurður Stefánsson, amtmanns Thorarensens á Möðu- 'völlum (er andaðist 1817), og Olafur bróðir hans, síðar læknir, Þórarinn Magnússon öfjord, síðar sýslumaður í Skaftafellssýslu, Einar Pálsson, síðar prestur á Reynivöll- um, Bjarni Pálsson, síðar prestur í Felli í Sléttahlið, Sig- urður frá Ljósavatni Hallgrímsson, síðar prestur á Olafs- völlum, Þorkeli Arnason, síðar prestur í Stafafelli í Lóni. Voru sumir þessara manna síðan með Þorleifi við háskól- ann í Kaupmannahöfn, þeir Helgi byskup, síra Guðmund- ur Bjarnason, þeir Stefánssynir, Sigurður og Olafur, og Þórarinn öfjord; virðist hafa verið góð vinátta með Þor- leifi og sumum þessara manna, einkannlega Helga byskupi, og hélzt vinátta þeirra, meðan þeir lifðu. Um haustið 1813, þann 20. októberdag, er Þorleifur útskrifaður úr Bessastaðaskóla af Jóni Jónssyni, er þá var settur lektor skólans. Hlaut Þorleifur ágætan vitnisburð; einkannlega er tekið fram, að hann sé öðrum framar Kneigður til latínsks og grísks tungumálanáms. Þessir voru vitnisburðir hans:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.