Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1916, Side 19

Skírnir - 01.04.1916, Side 19
Skírnir] Um Þorleif Guðmundsson Repp. 131 þá sök, að meðmæli prófessoranna við Kaupmannahafnar- háskóla, sem Þorleifur var talinn þurfa að sýna, munu hafa komið of seint. Síðara hluta árs 1822 hvarf Þorleif- ur aftur til Kaupmannahaínar og lagði leið sína um Þýzka- land og dvaldist um tíma í Altona og Kiel. Þá var vegur hans svo mikill, að hann hlaut þá sæmd »að stýra æfing- um drottningarinnar [dönsku] í enskri tungu«, eins og hann kemst sjálfur að orði. Mun þessi sæmd, ef til vill, hafa orðið til þess að afla honum öfundarmanna, ásamt öðru. En þessi kynni Þorleifs af drottningunni munu hafa leitt til þess, að hann tileinkaði konungsfólkinu tvö liin fyrstu rit sín. Um för sína til Englands skrifaði Þorleifur þá í »Bibliothek for Morskabslæsning« (XII. bindi). Þorleifur virðist snennna mjög hafa komizt í kynni við ýmsa hinna helztu danskra vísindamanna og rithöf- unda, er þá voru uppi. Hann var nákunnugur þeim Bahbek og konu hans, hinni nafnkunnu menntakonu, Kamma Kahbek, og Oehlenschliiger. Sömuleiðis Rasmusi Rask. Enn fremur skáldunum Poul Möller, Christian Winther og Christian Thaarup, og bréf er til frá Thaarup til hans. Hann virðist og hafa tekið mikinn þátt í dönsku stúdenta- lífi. Hann var einn af stofnendum hins danska stúdenta- félags (den danske Studenterforening), er sett var á lagg- irnar 1820, og einn af aðalhvatamönnunum að því, að »Athenæum« var stofnað, en svo var nefnt lestrarfélag og málfundafélag, er ýmsir lærðir menn stofnuðu með sér í Kaupmannahöfn 9. septbr. 1824; var það mjög sniðið eftir enskum félögum sams konar, og voru lög þess að mestu samin af Repp. Þá var og Þorleifur um þessar mundir orðlagður kappræðumaður. Var hann bæði ákafur og fylginn sér og óvæginn, við hvern sem var um að eiga; vá hann aldrei orð sín eftir tign eða metorðum þess, er hann átti orðakast við, og kom það honum oft illa, því að þetta varð til þess, að ýmsir fengu óvildarhug til hans. Einkum voru doktorsefni oft skelkaðir við Þorleif, því að hann. 9*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.