Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Síða 30

Skírnir - 01.04.1916, Síða 30
142 Um Þorleif Cruðmundsson Repp. [Skirnir" tíma og yrði þær hér of langt upp að telja (sjá Erslevs Forfatter-Lexicon og Supplement). Stóðu honum opin hin merkustu tímarit og blöð Breta, svo sem Morning Herald, Blackwoods Magazine, Scottish Litterary Gazette, The Cale- donian Mercury o. fl. Auk þess ritaði hann greinir í al- fræðiritin Penny Cyclopedia og Encydopedia Britannica (um bókmenntir Dana í greininni »D e n m a r k«). Lýsti það sér hér í, hve Þorleifur var ákaflega fjölftóður og víðlesinn. Eigi hafði Þorleifur verið lengi í Skotlandi áður en hann fekk mikið orð á sig fyrir lærdóm. Rekið hefi eg mig á það oítar en einu sinni, að ýmsir eigi ómerkir rit- höfundar brezkir leituðu ráða til hans. Og svo slyngur latínumaður þótti hann þar, að ósjaldan voru til hans sóttar leiðbeiningar um réttan rithátt og setningaskipan í latínu af mönnum, sem taldir voru prýðilega lærðir menn. Þessi ár samdi Þorleifur alllanga ritgerð: A historical treatise on trial by jury, voager of law and other coordinate forensic institutions, formerly in use in Scandinavia and in lceland, — þ. e. söguleg ritgerð um kviðdórna á Norður- löndum, samanburður og fyrirkomulag þeirra, rakið eftir hinum fornu lögbókum Svía, Norðrnanna, Islendinga og Dana og síðan saga þeirra fram eftir öldum. Þetta rit kom út í Edinborg 1832. Þetta þótti allmerkt rit og var skömmu síðar þýtt á þýzku (geflð út í Freiburg 1835); hlaut Þorleifur lof í þýzkum blöðum, enskum, frakknesk- um og dönskum fyrir ritið. Síðar meir varð þó einn þýzkur maður til þess að finna að ritinu, en lítt mun það hafa verið með rökum. Þá fekkst og Þorleifur þessi árin allmjög við að þýða á ensku þýzk guðfræðirit alllöng (sjá Erslevs Forfatter-Lexicon og Supplement), og fekk sæmileg ritlaun fyrir. Auðvitað mun hann hafa tekið þær þýðingar að sér til þess að bæta kjör sín, en jafn- framt sýnir þetta, hvert traust bóksalar báru til hans í meðferð enskrar tungu. í þekkingu íslenzkrar málfræði og fornfræði bar Þor- leifur mjög af öðrum sinna samtímismanna, og þegar hann;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.