Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 34
146 Um Þorleif Guðmundsson Kepp. [Sklrnir fyrirmælum síuum. Þorleifur hafði og dæmt um ritverk eitt, er dr. Irving sá um, í blaði einu skozku og eigi orðið’ sammála honum um sumt. Enn hafði og Þorleifur borið' nokkur ummæli dr. Irvings, er hann hafði haft um annan mann i viðurvist Þorleifs og til kala leiddu. Ber Þor- leifur dr. Irving illa söguna í bréfum til föður síns, þykir hann lítt lærður og þó mikill af lærdómi sínum. En lík- legt er, að Þorleifur hafi hér, sem oftar, ekki kunnað stjórn geðsmuna sinna og gert að tilfinningamálum þnð,. er i upphafi voru smámunir einir, vegna ofurkapps síns og vanstillingar. Lenti nú í kærumálum milli þeirra dr. Irvings og Þorleifs og komu til gerðar yfirstjórnar safns- ins. Lá við, að Þorleifi yrði vikið frá starfinu, og kvað yfirstjórnin það ærið til saka, að forstöðumaður safnsins væri óánægður með hann og starfsemi hans, þótt ekkert hefði hann til saka unnið. En þó var honum sýnd sú linkind, mest vegna þess, að hann var útlendingur, að hann fekk að halda starfinu til bráðabirgða, og var það- síðan endurnýjað og honum haldið enn um nokkur ár við safnið. Þeir, sem nánara vilja kynnast þessu efni, geta lesið Report of the Committee appointed hy the Faculty on 24th January 1S29 to inquire into the matters stated in Mr. Repp’s Memorial, sem prentað er í Edinborg 1829, og sömuleiðis Statement to the Faculty of /idvocates, by Thorl. Gudm. Repp . . ., prcntað sama staðar 1834. Það er auð- skilið mál, að Þorleifi gat tæplega verið vært við safnið,. þess að hann væri til lengdar í fjandskap við íorstöðu- rnann þess. En er Þorleifur hvarf úr Edinborg, fekk hann samt prýðilegan vitnisburð bæði frá lögfræðadeild- inni og yfirstjórn bókasafnsins, þótt ekki hefði hann beiðzt þess, og er honum liælt þar bæði fyrir verðleika í þarfir bókmenntanna, fyrir starfsemi sína, sem honum var trúað fyrir, og mjög vandaða breytni. Þar með fylgdu og með- mæli frá nærfellt 200 hinna mest metnu lögfróðra em- bættismanna og lögfræðinga. Þetta, sem hér segir, er tekið úr vitnisburðarbréfi frá Finni prófessor Magnússyni, dags. 1. febr. 1839, því að sjálf meðmælin hefi eg eigi séð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.