Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 40

Skírnir - 01.04.1916, Page 40
152 Um Þorleif Guðmundsson Repp. [Skírnir Landsstjórn ok alla Lýðsmentun vil ek efla á íslandi sjálfu; en Dana Kon- úngr staðfesti öll Islands lög, er Alþíngi setr, en hlýöi þó ráði Yalds- manns á Islandi, hvort sem hann skal kalla Lögmann eða Jarl. Af þessum orsökum mun ek þat til leggja, að nýta vel vor en fornu lög, og gæta þess hvervetna, hverjar lagabætr Englar hafa sett á seinni öldum, og hvat af þeim hefir leiðt á þeim eyjum, sem oss eru næstar; ok væntir mik, at lög þau öll er vér setjum í slíkum anda, muni lúta til eflíngar Frelsisins og staðfestíngar þess. Nú virðiz mér svo,. sem Yðr muni skiljaz, góðir Bræður, hvern veg ek muna atkvæði gefa, ef ek em kjörinn fyrir Yðra hönd. Erelsi kref ek fullkomit um trú ok ræðu ok skript ok mannfundi ok kaupverzlun ok alla þá luti, er Islend- íngar höfðu fullt Frelsi í fyrir árit 1260; þó at óskerðri vorri hollustu ok trygð viðr enn göfga Dana Konúng FRIÐREK ENN SJÖUNDA, er ek vænti þess, með fullri vissu, at hann haldi til fulls GAMLA SATT- MALA Noregs Konúnga við oss. Nú bið ek Guð vera með Yðr, ok öllum oss, ok stýra vorum mál- efnum gjörvöllum sér til lofs, en oss til heilla, í nafni Jesú Christí. Skrifat í Kaupmannahöfn, á Mikjálsmessu-aptan, þá er liðnir voru frá holdgun ok híngatburdi vors herra Jesú Christi átján hundruð ok fjórir tigir vetra ok níu vetr. Þorleifur var kosinn af Árnesingum fulltrúi á þjóð- fundinn, en eigi sat hann á fundinum og mun heilsufar hans hafa hamlað því, en hann var lítt heill hin síðari ár ævi sinnar. Þó vann hann enn, svo sem hann mátti, bæði að kennslu og ritstörfum; fátt kemur þó rita út eftir hann héðan af. Þó má geta þess, að nú rifjaði hann enn upp aftur fornan lærdóm sinn i læknisfræði og ritaði eða þó þýddi kver um varnir gegn kóleru og annað um smá- skammtalækningar. Ein er sú hlið bókmenntastarfsemi Þorleifs, sem eigi hefir enn verið vikið að, en það er kveðskapur hans. En þar af er það skjótast að segja, að meir orti hann af lær- dómi en andagift, enda mun hann lítt hafa haldið á lofti kveðskap sínum og eigi hafa hugað til mikils metnaðar sér til handa fyrir afrek sín í þeirri grein. En allra manna var Þorleifur næmastur fyrir því, er vel var kveð- ið, og þaulfróður um skáldskap og bókmenntir allra þjóða. Margt er til tækifæriskvæða eftir hann á ýmsum tungum, ensku, dönsku, íslenzku, latínu og jafnvel grísku. Fátt er-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.