Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 43
fikirmr, Um Þorleif Guðmundssoa Repp. 155 þeirra er vér höfum myndir af. En síra Mattías Jochums- son segir hann mjög hafa haft þá háttsemi, sem tíðum þykir einkenna vísindamenn. Sparneytinn og hófsamur var hann hversdaglega, og samdi sig mjög að siðum Breta, •er hann unni mjög; mun hann hafa kunnað vel þeim þjóðkosti þeirra, að þeir eru óáleitnir og óhnýsnir á ann- arra manna hagi; iðjumaður mikill og at'kastasamur, en þó ræðinn og mannblendinn. Víðskyggn og bjartsýnn og hvetjandi mjög til framfara Ættjarðarvinur mikill og fyllti þann flokk manna, er tengst fóru í sjálfstæðiskröf- um; »það var honum mest fró í banalegunni að fá að heyra, að lík hans mundi geta orðið flutt til íslands og hvílt í íslenzkri mold«, segir Jón Sigurðsson. Omilda dóma hlaut Þorleifur lifandi og eigi þykir mér hann held- ur njóta til fulls sannmælis hjá þeim, er hans hafa minnzt síðan, svo sem dr. Kálund (í smágrein í Bricka: Dansk biografisk Lexikon) og Finnur próf. Jónsson (í smágrein um Þorleif í Salomonsens Konversations-Lexikon), að eg ekki nefni sleggjudóm eftir próf. L. Daae (í Mu- seum, Aarg. 1895, Andet Halvbind, bls. 180). Þorleifur segir sjálfur á einum stað (í ritdómi um rit eftir James Miller, The Sibil leaves): »... because truth, because uprightness is essentially one, and this virtue assumes a similar form and guise in all minds, that follow it and worship it. This praise for truth and uprightness (which I humbly conceive is at all times the highest, that can be given to a man) . . . «. Þessi ást Þorleifs á sannleika og hreinskilni einkennir æviferil hans — og varð honum dýr að veraldarmati. Páll Eggert Olason. Fylgiskjal. Bréf Byrgis prófessors Thorlacius til Jens prófessors Miillers (J. S. 96, fol.). Den Beppske Sag er da afgiort. De kan nu i fuldt Maal nyde den af Dem tilsigtede Hævns Södhed, og den Sataniske Glæde at have
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.