Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 49

Skírnir - 01.04.1916, Page 49
.‘Skírnir] Þegnskylduvinna. 161 í þann meiri hluta vantaði engan hinna nýtustu þingmanna að minni hyggju og margra annara. Þá má og getaþess, að flest merkari og .áhrifameiri þjóðblöðin hafa verið mál- inu fylgjandi, og síðast en ekki sízt er það stórvægilegt atriði, að margfaldur meiri hluti af »Ungmennafélögum Islands« er eindreginn með málinu, einmitt þeir mennirnir, sem búast mætti við, að sumir hverir myndu inna þegn- skylduvinnuna af hendi. — Þegar eg hefl hugsað um þetta, heflr mér virst í austri roða fyrir nýjum framfaradegi þjóðar vorrar og lands. Eins og áður er sagt, óttast eg ekki atkvæðagreiðsl- una. Eg ber miklu fremur kvíðboga fyrir, að mistök kunni að verða á stofnun og framkvæmd þegnskylduvinnunnar. Landstjórn og þingi er mikill vandi á höndum. Mál þetta, sem nefna má stórmál, er algert nýmæli. Alla reynslu vantar því að sjálfsögðu. Sumir hafa við umræður máls- ins heimtað rök og áætlanir. En það er eigi sanngjarnt. Keynslan ein getur veitt slíkt, svo að fullnægjandi sé. En ef fyrirtækið er haflð með trú á málefnið óg trausti til lands og þjóðar, þá munu þjóðarhyggindin og þjóðarhagsýnin færa það fljótt á réttar og farsælar brautir, ef vel- vild og áhuga brestur eigi. Þó að eg kenni mig, að vonum, eigi mann til að rök- ræða þetta mál og koma fram með ábyggilegar áætlanir, þá vil jeg þó hreyfa við ýmsu, er sagt heflr verið opin- berlega um málið, og einnig því, er merkir menn hafa látið í 1 jós við mig um það. Eitt atriði, sem talsvert heflr verið rætt um, er, hve lengi þegnskylduvinnan á að standa yflr fyrir einstakling- inn. Þegar eg bar tillöguna fyrst fram á alþingi 1903, stakk eg helst upp á 7 —8 vikum. Að sönnu þótti mér þetta alt of stuttur tími, en eg þorði þó ekki að ganga lengra. Hugsaði eg, að þá yrði þátttakendum þegnskvldu- vinnunnar skift niður í þrjá flokka yfir sumarið. Spar- aði það um Vs af kostnaði við verkstjóra, starfsmenn, tjöld, áhöld, verkfæri, hesta o. fl. Og svo var það V3 - léttara á þeim, er vinnuna áttu að leysa af hendi, heldur li
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.