Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 51
Skírnir] Þegnskylduvinna. 163- þetta og miða áætlanir mínar síðar við alls eigi lengri tíma en 12 vikur fyrir hvern vinnuflokk. Eg vil geta þess hér, að alls konar misskilningur hefir komið fram hjá sumum með þegnskylduvinnuna. Einkum kvað þó ramt að þessu hjá einstaka manni á síðastliðnu. þingi. Gengu sumir að því vísu, að allir ynnu samtímis og helzt á einum stað. En með þessu varð þegnskylduvinn- an mikið kostnaðarbákn fyrir landssjóð, og það með öllu að ástæðulausu. En svo »kastaði tólfunum«, að sá mis- gáningur komst í fyrstu inn í neðri deild, að telja árlega til þegnskylduvinnu alla, sem voru á aldrinum 17 ára til 25 ára. Eða með öðrum orðum, rétta talan var áttfölduð, og kostnaðurinn því ófyrirsynju átta sinnum hærri en vera bar. A þenna hátt urðu árleg útgjöld landssjóðs til þegn- skylduvinnunnar 1.400.000 kr. hjá háttv. þingmanni Dala- manna, það er að segja, ef kvenfólk tæki einnig þátt í vinnunni. En þegar búið er að deila með 8 í þessa tölu, þá verður árlegi kostnaðurinn 175.000 krónur, eftir þeim forsendum, sem þingmaðurinn bygði á. En fram hjá vinnu- arðinum var gengið. Þegar búið var á þinginu að laga þessa reiknings- meinloku, hélt þingmaðurinn því þó fram, að þetta yrði kostnaðurinn fyrsta ár þegnskyldunnar, eins og sjálfsagt væri að kalla þegar alla til vinnunnar frá 25 ára aldri og niður til 17 ára aldurs. Eg vil ekki tefja tímann með því að eyða fleiri orð- um að þessu. En í sambandi við þetta vil eg minnast á atriði, sem er athugavert og talsverðum vandkvæðum bundið. En það er það, að ætíð sé talan sem jöfnust, er tekur árlega þátt í þegnskylduvinnunni. Það skiftir landssjóð miklu fjár- hagslega, og einnig hvað öllum áætlunum við kemur, bæði að því er verkstjóra og aðra starfsmenn snertir og allan út- búnað til þegnskylduvinnunnar. Meira skiftir þó þátttak- endur að mega sem mestu ráða um það, hvaða ár þeir vinna, og hvort vinnutímabilið þeir kjósa. Eg tel líklegt, að skútumenn og þeir, sem heyskap stunda, kjósi síðara ll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.