Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 57

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 57
Skírnir] Þegnskylduvinna. 169 hún væri aðallega vinnuskattur, og notin því minni af henni fyrir þátttakendur og vinnuþiggjandann en íeski- legt væri. Svo væru þarna unnin verk, sem framkvæmd væru engu að síður. En með hinni stefnunni væri eink- um unnið að þeim störfum, er annars myndu að nokkru eða öllu falla í útideyðu og vanrækslu, en eru þó engu að síður bráðnauðsynleg til að bæta og prýða landið og gera það byggilegra. Eg fylgi þeirri stefnu því við þær lauslegu áætlanir, sem eg reyni að setja hér fram og byggi á. Eg hefi heyrt menn setja fram þær spurningar, hvort til nokkurs væri að yrkja land, nema nægur áburður væri fyrir hendi, og hvort verkefni myndi eigi bráðlega þrjóta. Verkefnið er óþrjótandi, og svo viðhaldið á því, sem komið verður i framkvæmd. Til að afgirða lönd, grisja skógarleifar og jafnvel til að græða út skóg þarf eigi áburð. Og árnar hafa flutt frá ómunatíð ógrynni af áburði árlega til sævar. Hér eru víðáttumikil lönd, er þurfa í félagsskap að takast til áveitu og framræzlu. Þá eru liér og þar til sveita og afrétta afarstór svæði, sem eru óræktarflóar að litlu eða engu nýtir. Og þótt svo hagi til, að eigi sé hægt að rækta þá með áveitu, mætti þó á nokkrum árum gera þá að góðum beitilöndum. En með vaxandi fólksfjölda og velmegun, sem allir treysta á, eykst búfjárstofninn mjög, er heimtar aukin og endurbætt beiti- lönd. Má það í stórfeldum stil á þennan hátt, og meh jurtafærslu og útgræðslu mætti og nokkuð stuðla að þessu, Til eru héruð, þar sem með öllu vanta ýmsar nytjajurtir, sem virðast þó vel geta þróast þar, ef þær væru inn- fluttar eða sáð til þeiira í þessu sambandi detta mér í hug Hnappadalshraunin. Þau virðast vfirleitt mjög ófrjó, En einkennilegt þótti mér, hve víða voru þar reyniviðar- angar og einir. Sennilegast er, að fuglar hafi flutt fræin, En hve mikið mætti ffýta fyrir endurbót beitilandanna, ef mennirnir hjálpuðu einnig við það, að flytja til fræin, hverrar tegundar sem væru, ef hagkvæm eru fyrir þann og þann staðinn. Og svona má taka einn blettinn af öðrum í öllum fjórðungum landsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.