Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Síða 69

Skírnir - 01.04.1916, Síða 69
Skirnir] Þegnékylduvinna. 181- fyrsti dagurinn. En kæmi slíkt fyrir framvegis, þá sæi hann sjálfur, að eg mætti eigi gagnvart þeim, sem kæmu í tíma, og gagnvart vinnuþiggjanda annað en láta hann hafa eftirvinnu, en það væri miklu leiðinlegra fyrir hann. Sérhver tók þessu mjög vel, og eftir það mættu allir stund- víslega. Til þess nú að laga þetta atriði þurfti ekki nema einn dag eða réttara sagt eina bendingu. Svo var annað. Sumir af þessum mönnum komu með spaða, sem voru svo bitlausir og marðir fyrir egg, að drep var að vinna með þeim, þótt ekki væri nema hálft verk. Þegar eg sá þetta á vinnubrögðunum, fór eg til þeirra og sagði við þá með hægð, að þeir ofþreyttu sig: á því að vinna með óhæfum verkfærum. Eg hafði hjá mér steðja, klöppu og þjöl. Svo var einn spaðinn tekinn eftir annan og eigi skilið við þá, fyr en þeir stóðu á nögl. Svo þegar menn tóku aftur við verkfæri sínu, varð flestum að orði: »En sá munur! Þetta er verkfæri, sem þreytir mann eigi«. Eg bað menn svo að gæta þess vel að hafa verkfærin sín ætíð í sem beztu lagi, og gættu þeir þess vendilega eftir það. Hér þurfti eigi heldur nema einn dag eða eina leið- beiningu til þess, að gjörbreyting yrði á vinnunni. Og svona má lengi telja, og hve mikilvæg hver vakning er, verður aidrei metið. 2. A ð ómögulegt myndi reynast að útvega hæfa verkstjóra. Meðhaldsmenn þegnskylduvinnunnar hafa einnig talib tormerki á þessu, en þó alls eigi þá torfæru, sem ekki yrði yfirstigin. Þeir sjá ekki heldur alstaðar ljón á veg- inum, né leita þau uppi. Vér eigum, sem betur fer, margt af mjög efnilegum og áhugasömum mönnum, er hafa talsverða verkhygni og verklega þekkingu til að- bera. Og yfirleitt standa þeir öðrum þjóðum alls ekki að baki, hvað stjórnlagni og verklagni snertir, ef þá vantaði ekki nauðsynlega kunnáttu, æfingu og rétta vakningu í þessu efni, er skiftir litlu minna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.