Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 73

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 73
Skírnir] Þegnskylduvinna. 18 & að verða til rauna hærra, og landssjóði því auðsær hagur að vinnunni. A öðrum liðum ætti landssjóður að spara, t. d. með styrk til búnaðarfélaga, skóggræðslu, sandgræðslu, gróðrar- stöðva o. fl. Og þótt svo færi, að hann hefði nokkurn kostn- að í svip, væri hann með öllu hverfandi samanborinn við herkostnað þeirra þjóða, sem hann hafa. Þess ber líka að gæta, að eftir því sem þátttakendum þegnskylduvinn- unnar fjölgar, þess minni verður kostnaður landssjóðs hlutfallslega við vinnuarðinn. 4. A ð þetta legði afarþungan skatt á þá, sem þegn- skylduvinnu eiga að inna af hendi. Eg veit vel, að þessa grýlu reyna sumir að magna sem mest, svo að hún verði sem ægilegust. Ætla þeir með því að tendra upp smámunasemi hjá þjóðinni, en þá værí hermi illa gengið, ef sú tilraun tækist. Og svo er annað. Lítilsigldir menn og athugalitlir þola háð mjög illa, hvort sem því er beitt gagnvart þeim sjálfum eða málefnum þeim, er þeir fylgja. En á þeim sannast hið fornkveðna: »margur hyggur mann af sér«, og því treysta þeir á háð- ið, sem hið bezta og áhrifamesta andlegt vopn, er þeir séu menn til að beita. En þótt oft sé gagnlegt fyrir ein- staklinginn að verða fyrir háðinu, þá er alrangt að beita því gagnvart stórmálum, eins og þegnskyldan óneitanlega er, frá hverri hliðinni sem hún er skoðuð. Alvörumálin krefjast þess að verða rædd með alvöru. Og sú kemur tíðin, að þjóðin nær þeim andlegum þroska, að hún getur að verðleikum metið víðlíka drápstilraun sem »Hersöng þegnskylduliðsins«, og annað af svipuðu tagi, gegn mikil- vægum landsmálum. Eg geri ráð fyrir, að þegar fram í sækir, leysi fiestir þegnskylduna af hendi á aldrinum frá 18—20 ára. Eg álít því hæfílegt að ætla hverjum pilti til jafnaðar 12 kr. á viku auk fæðis, eða að alls verði að reikna peninga- tjón hans í 12 vikur 144 krónur, er hann bíður í eitt skifti fyrir öll við þegnskylduvinnuna En tæplega mun þetta reynast svo mikið til jafnaðar í raun og veru. En alls
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.