Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 81

Skírnir - 01.04.1916, Page 81
•,Skírnir] Þegnskyldnvinna. 193 getið, að 1734 væri hann i einu hljóði valinn skrifari á fylkisþinginu. Árið eftir raótmælti einn af nýju þing- .mönnunum vali hans og vildi láta annan verða skrifara. Franklín féll þetta illa, því að þingmaðurinn, sem lagði á móti honum, var gáfaður og vel að sér, og því líklegur til að ráða miklu meðal fulltrúanna. Hann vildi því reyna að ná hylli hans, með heiðvirðum meðölum. Frank- lín hafði heyrt, að maður þessi ætti bók, sem bæði var sjaldgæf og merkileg; hann skrifaði honum því bréf nokkru síðar og bað hann að lána sér bókina í fáeina daga. Hann fekk bókina þegar, og sendi hana aftur að viku liðinni með þakklætisbréfi fyrir lánið. Þegar þeir hittust næst á þingi, ávarpaði maðurinn Franklín að fyrra bragði, sem hann var aldrei vanur, og mjög vingjarnlega. Var hann ávalt síðan hinn mesti vinur Franklíns meðan þeir lifðu báðir. »Þetta sýnir«, segir Franklín, »að það er satt, sem mælt er: Sá, sem einu sinni hefir gert þér greiða, mun vera fúsari til greiða við þig aftur en sá, sem þú hefir verið innan handar að fyrra bragði«. Svona leit nú Franklín á þetta mál. Ef til vill mun það eigi þykja hevra til, að eg lýsi mínum eigin tilfinningum í þessu efni, en þó ætla eg að hætta á það. Vorið 1911 var eg staddur í Stykkishólmi. Ung- mennafélagið þar vildi koma upp skógræktarstöð, sem lægi í nánd við þorpið. Var eg beðinn að velja staðinn, sem eg gerði, þótt eigi væri nema um óhentuga staði að ræða. Jarðvegur grunnur ofan á þéttu bergi, svo að í votviðrum verður þar víðast of raklent. En þó er miklu bagalegra, að í þurviðrum verður mikils til um of þurt. Og nú í þessum óvenju þurkum á síðastliðnu sumri varð stöðin fyrir skemdum. Ungmennafélagarnir báðu mig einnig að halda fyrirlestur um skógræktarmálið sunnudag siðdegis. Meðal annars hvatti eg þorpsbúa mjög til þess, •að sem flestir þeirra eignuðust einn eða fieiri nýgræðinga, 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.