Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 84

Skírnir - 01.04.1916, Page 84
Hvað verður um arfleifð íslendinga? (Alþýðufræðsla Stúdentafélagsin). I. Arfurinn. Það er kunnara en frá þurfi að segja, hvílíkir ágætis- mennn hinir fornu íslendingar voru. Menn vita það al- ment, að tunga sú, er þeir fluttu með sér frá Noregi, mót- aðist svo i höndum þeirra, að engri tungu er gefið meira afl, meiri mýkt, meiri auður og lipurð, meiri skýrleiki eða fegri hljómur. Menn vita, að þeir rituðu á þessa tungu ódauðleg snildarverk. Hitt er og kunnugt, að gæfan varð önnur en gjörvuleikurinn. Syrti fljótt yflr, er landið hafði komist undir erlent vald, og reyndust rétt varnarorð Ein- ars Þveræings, er hann skoraði á menn hér á landi að ljá konungi einskis fangstaðar á landi eða þjóð. Því að íslendingum varð það ofraun, að gæta þess réttar, sem þeir höfðu áskilið sér í gamla sáttmála. Komu því brátt hinar mestu raunaaldir yfir landið, svo að Jandsmönnum varð ekkert frjálst, en kúgun, óstjórn og sultur á allar hliðar. Þá varð gáfumönnum vorum enginn vegur fær, og urðu þeir að flýja inn í eigið hugskot sitt. Má segja sama um þjóðina, sem Bjarni kvað um Odd Hjaltalín, að hún »gerði sér þar hlátraheim, er heimur grætti«. En þetta varð þó oss til góðs, afkomöndum þeirra, því að af þessum rökum er það runnið, að þjóðin geymdi andarauð fornmanna og jók við, þrátt fyrir alt hið mikla böl, sem á hana lagðist. Nú hafa íslendingar bætt mjög efnahag sinn hina síð- ustu áratugi, og hafa sýnt í því kapp með forsjá. Og þótt lengra sé leitað, verður hið sama ofan á. Má segja,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.