Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 88
200 Hvað verður um arfleifð Islendinga. [Skírnir' Þetta er tekið af handahófi úr kvæðum Egils, en það er sannast sagt, að þau eru öll gerð af hinni mestu snild. Og þótt eg hafi eigi nefnt fleiri en Egil, þá eru þó fjölda- mörg önnur fornskáld, sem eru prýði bókmenta vorra og væri prýði hvers lands bókmentum, og fult er af gullfalleg- um lausavísum í sögunum víðsvegar. Mun eg láta nægja að minna á þessa vísu Þóris jökuls, er hann kvað áður en hann var leiddur til höggs: TJpp skaltu á kjiil klifa, köld er sjávar drífa, kostaðu huginn at herða, hér muntu lifit verða. Skafl heygjattu, skalli, þó at skúr á þik falli, ást hafðir þú rrieyja, eitt sinn skal hver deyja. Þá er eigi síður mikils vert um rit forfeðra vorra £ óbundnu máli. Þar er þá fyrst á að minnast Islendinga- sögur, er hafa alla hina sömu kosti sem kvæðin: gagn- orða snilli í máli og meðferð, og sannkallaður námi þeim mönnum, er leita að fornu gulli þjóðmenningar vorrar. Þessar sögur eru ekki skáldskapur, heldur sagnfræði, sem byggja má á, þótt sumstaðar kenni þjóðsagna og hjátrúar og ekki megi taka öllu með trúarinnar augum. Slíkt rýrir eigi tiltrú sögunnar í aðalatriðum. En gjörsamlega ástæðu- laust er að kalla þessar sögur skáldskap. Því að alt efni sögunnar hafa höf. haft í munnmælum þeim, er þeir höfðu heyrt frá blautu barnsbeini og rituðu sem réttast þeir kunnu. Sagnaritararnir hafa því alls eigi ort, og ef sög- urnar eru skáldskapur, þá eru þær þjóðsögur. En þær eru eigi skáldskapur. Það er alls eigi nein minsta ástæða til að efast um, að þær hafi geymzt réttar á vör- um manna, því að þá voru eigi bækur eða ritföng algengt eða almenningseign, og þess vegna urðu menn að leggja miklu meira á minnið og urðu því langtum minnugri en vér erum. Þó þekki eg marga samtíðarmenn vora, sem segja langar sögur rétt og nákvæmlega og samtöl manna orðrétt. Svo-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.