Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 89

Skírnir - 01.04.1916, Page 89
Skírnir] Hvað verður um arfleifð IslendÍDga. 20f voru mér sagðar fornaldarsögur Norðurlanda, og las eg þær skömmu síðar og sá að sögumaður hafði farið svo með sem fyrr var sagt. En úr því slíkt er altítt um sam- tíðarmenn vora, þá er þó sannarlega engi ástæða til að ímynda sér, að miklu minnisbetri menn hafi eigi getað gert jafn vel, einkum þar sem sögn hafði verið þeim í stað lésturs í uppvextinum; Það er ekki einu sinni ástæða til að efast um, að mörg tilsvör manna og ræður hafi varð- veitst orðrétt, svo að varlega er fullyrðandi, að söguritar- inn hafi ráðið orðalagi að öllu En hver einkenni skáld- skapar eru þá eftir? Eg hefi að eins nefnt þessa almennu ástæðu móti því, að rétt sé frá sagt, er raenn kalla ís- lendingasögur skáldskap, því að hún nægir. Annars eru mörg fleiri rök til þess, sem eg segi hér, t. d. rétthermi sagnanna um heiti manna og staða og um ættir manna. Sú ástæða nægir og ein út af fyrir sig. Eitt má enn þá benda á. Efasemdamennirnir trúa því sem nýju neti, að lögsögumaður hafi þulið upp öll lög landsins á lögbergi, þótt óskrifuð væri. Og hann hefir þó sannarlega ekki mátt breyta mikið um orðalag. En að menn hafi geymt rétta sögu frænda og vina, það þykir þeim ótrúlegt. Otví- ræðlega er þó að minsta kosti Heimskringla eða Sturlunga vísindaleg sögurit, og má ljósast sjá á orðum Snorra sjálfs, hver aðferð hans hefir verið, er hann samdi Heimskringlu sína. Þá hina sömu aðfeið hafa hinir beztu og glöggustu visindamenn nútímans. Um hina ágætu hljóðfræðiritgerð hljóta þó allir að verða sammála, að hún sé hrein og skær vísindi. Er það merkilegt, að einstakur maður hér hefir verið svo glöggur á þessa hluti, þótt þá væri alls ekkert til að byggja á, þvi að hljóðfræði varð eigi til fyrr en mörgum öldum síðar. Þetta er einstakur viti upp úr hafi aldanna, en sorti til beggja handa. Auk þessa höfum vér tekið í arf tunguna, sem fyrr var getið, og rétt til fullveldis, þó að illa færi stjórnmál- in, gott ætterni og eðlisfar, miklar gáfur og marga fleiri kosti. Okosti einnig, en um þá tula eg ekki. Lifnaðar- háttu, siði og menning á háu stigi, eldgamla menning
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.