Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Síða 90

Skírnir - 01.04.1916, Síða 90
-202 Hvað verður um arfleifð Islendinga. [Skirnir hinnar þýðversku þjóðkvíslar. Að þessu sinni spyr eg eigi um fleira en bókmentaarfinn: Hversu förum vér með hann? II. M e ð f e r ð i n. Gullnáma höfðum vér fengið að erfðum, en íslands ■óhamingju verður alt að vopni. Danir sendu hingað gáf- nða íslenzka menn, sem þeir höfðu í sinni þjónustu, og létu þá smala gullinu til Kaupmannahafnar í hrúgum. En áður höfðu þeir búið svo i haginn með stjórn sinni og verzlun, að hér lá alt í kalda koli, svo að engum kom til hugar að varna því, að svo dýrir fjársjóðir væri fluttir úr landi. En þetta varð eigi á vorum dögum og vér eigum enga sök á því. Er oss það gott að vita, því að hætt er við að sala forngripa vorra úr landi verði oss til nægi- legs áfellis. Þetta varð nú til þess, að aðrir unnu nárn- ana á undan oss, — eða lögðu til nöfn á titilblöð bók- anna, þótt íslendingar hefðu unnið verkið. Nú eru marg- ar stærri og merkari þjóðir teknar að vinna námana. Það var vel þolandi, að aðrir yrðu fyrri til að gefa út fornrit vor og vinna að þeim, en hitt er óþolandi, að handritin eru horfin í annara hendur, þegar vér viljum byrja. En lesið getum vér þó bækurnar og notað arf vorn að nokkru leyti. Þetta höfum vér gert áður meir en nú. Vil eg benda á það, að auðséð er á kvæðunum, að hin «ldri góðskáld vor hafa verið langtum kunnari eddukvæð- unum en hin yngri, enda kunnað betur að yrkja. Litils háttar höfum vér unnið úr námanum. Hafa það gert einstakir fræðimenn vorir, sumir hér á landi, en fleiri erlendis. En þetta þótti oss hvergi nærri nóg. Vér vildum koma hér á fót vísindum í þessari grein, og í því skyni settum vér kennarastól í islenzkri tungu og íslenzk- um fræðum í nýstofnaðan háskóla vorn. Valdist til þeirr- ar stöðu ágætur maður og alþektur vísindamaður i þeirri grein. Vér fylgismenn háskólans ætluðumst til að þess yrði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.