Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1916, Side 93

Skírnir - 01.04.1916, Side 93
Utan úr heimi. Byltingar í alþjóðaviðskiftum. i. Hinir miklu tímar, sem viö lifum á, hafa í för með sér bylt~ ingar í lífi þjóSanna, meiri og víðtækari en sögur fara af. FæSing nýja tímans gengur ekki þrautalaust. Ný' verkefni og nyjar lausn- ir koma fram án afláts á öllum sviSum í baráttu þeirri, sem háð er á bak við tjöldin. Ohætt mun vera að segja, að sem stendur vekja mesta athygli byltingarnar í viðskiftalífi þjóðanna út á við. Bg vil hór sýna, hvernig þær eru í aðaldráttunum. Fyrst verð eg að skýra frá, hvernig viðskiftin við útlönd fara fram og hverju lögmáli þau lúta. 1. Þegar íbúar einhvers lands eiga viðskifti við útlendinga, þá kemur að því, að þeir skulda hverir öðrum peninga, hvort heldur það er vegna vöruverzlunar, eða það eru vextir af lánum, tekjur af fé, sem menn eiga í öðrum löndum, greiðslur fyrir póstsendingar, símskeyti, umboðslaun, farmgjald, ferSakostnaður í öðrum löndum o. fl. Því nær hvort öðru sem löndin liggja, því meiri og fjöl- breyttari eru viðskiftin að jafnaði. Sá hluti viðskiftanna, sem á aS gjaldast innan skamms t/ma nefnist greiðsluvið> s k i f t i landsins við útlönd. Kröfur þær, sem upp koma á báða bóga vegna þessara við- skifta, eru vanalega ekki greiddar með peningum, heldur með v í x 1- u m. Menn spara sem só á þann hátt kostnaðinn við að senda peningana til útlanda, og geta enn fremur oft fengið gjaldfrest gegn því að senda víxil. Þar sem víxlar, sem eiga að greiðast í öðrum löndum en þeim, sem viðtakandi víxilsins á heima í, verða að vera áreiðanlegir og líkir hverir öðrum, þá er hægt að nota þá sem g j a 1 d m i ð i 1. Enskur kaupmaður, sem á inni hjá amerískum kaupmanni, getur t. d. gefið út víxil á hann og selt víxilinn í Eng-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.