Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 94

Skírnir - 01.04.1916, Page 94
206 Utan úr heimi. [Skirnir landi einhverjum landa sínum, sem skuldar Ameríkumanni, og get* ur kaupandinn síðan greitt skuldina með því að senda v/xilinn til Ameríku til innheimtu. Aftur á móti getur amerískur skuldheimtu- maður gefið út vfxil á enskan skuldunaut og selt amerískum skuldu- naut víxilinn. Eins getur sknldunautur gefið út víxil á sjálfan sig og sent skuldheimtumanni sínum í öðru landi víxilinn, og hann getur svo goldið öðrum sínar skuldir með v/xiinum. Notkun víxils- ins hefir komið því til leiðar, að tvær milliiandagreiðslur eru orðnar að tveimur innanlandsgreiðsium. Vanalega er ekki heppilegt fyrir kaupmenn, sem skulda / út— löndum, að þurfa að leita til annara kaupmanna, sem eiga inni í útlöndum, til að kaupa víxia, þv/ að erfitt mundi vera að finna v/xla, sem giltu jafnháa npphæð eins og kaupmaðurinn þyrfti með. Menu nota því oftast ban.kana sem milliliði og kaupa v/xla hjá þeim á banka / útiöndum, og aftur á móti kaupir bankinn v/xla á útlendinga af þeim, sem eiga þá. Meginþorri skulda þeirra, sem landið á að greiða útlöndum innan skamms tíma, liggur því í bönkunum í víxlum, sem stund- um eiga að greiðast við sýningu, stundum eftir ákveðinn tíma. a. Fyrst athuga eg víxla greiðanlega við sýningu. Verð það, sem kaupandi v/xils á útlönd verður að greiða, nefnist g a n g- verð víxilsins. Ef skuldir landanna hvors til annars væru alt af jafnháar, þ. e. a. s. jafnhá upphæð greiðanleg í sömu mynt á sama tíma, þá mundi tilboð og eftirspurn eftir v/xlunum vera jafn- mikil í báðum löndunum, og verðið yrði þá altaf jafnhátt, gang- verð v/xilsins væri ákvæðisverð, hlutfallið milli myntfóta land- anna. Akvæðisverð á einu pundi sterling er t. d. á Norðurlöndum 18 kr. 16 aur. En nú eru skuldirnar vanalega misjafnlega miklar á ýmsum tímum, eftir því hvernig viðskiftin falla. Þegar heima- landið á mikið inni hjá útlöndum, eru mikiar víxilupphæðir til sölu á markaðinum, en eftirspurnin eftir víxlum á útlönd 1/tilj verðið á útlendum v/xium fellur. Ef heimaiandið skuldar útlöndum mikið, þá er mikil eftirspurn eftir v/xlum á útlönd, en tilboðið lítið, verð- ið á þeim hækkar. Tilboð og eftirspurn ákveður því víxilgang- verðið, en vanalega dæma bankarnir um, hvernig víxilmarkaðurinn sé og hve hátt verðið eigi að vera. Orsökin til verðbreyting- a n n a er fyrst og fremst skuldaviðskifti landsins við útlönd um skamman tíma, greiðsluviðskiftin, og víxilgangverðið er því eÍDS konar veðurmælir, sem sýnir ástand þeirra. Að jafnaði er þó einuugis ákveðið svifrúm fyrir verðbreytingar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.