Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Síða 95

Skírnir - 01.04.1916, Síða 95
Skírnir] Utan úr heimi. 207 á víxlum, sem eiga að greiðast við s/ningu. Þegar víxilgangverðið er orðið mjög hátt, þá svarar sem só betur kostnaði að s e ti d a g u 11 til útianda, beldur en kaupa svo d/ra víxla. Verð á víxl— um, þar sem rótt að eins svarar kostnaði að senda gult til útlanda, nefuist e f r i g u 11 d e p i I 1, og er hann að jafnaði um 18 kr. 24 aur. fyrir pund sterling í Kaupmannahöfn. Þessir 8 aurar auk ákvæðisverðs, svara því til kostnaðarins við að senda gullbúta til Euglands og iáta mynta þá þar í enska mynt. Aftur á móti get- ur víxilgangverðið orðið svo lágt, að svari kostnaði fyrir eiganda víxilsins að senda hann til Englands til innheimtu og flytja gullið til heimalandsins, í staðinn fyrir að selja víxilinn svo lágu verði. Þá er gangverð víxilsins komið að neðra gulldepli, sem er t. d. að jafnaði 18 kr. 07 aur. fyrir pund sterling í Kaupmannahöfn. Þessi 9 aura frádráttur frá ákvæðisverði svarar þá til kostnaðarins við að flytja gull frá Englandi og láta mynta það í Danmörku. Vanalega sjá bankarnir um gullsendingar ef á þarf að halda, en oftast hafa þeir, ef uut er, heldur önnur ráð, sem síðar verður getið um. — Víxlar, greiðanlegir við s/ningu, sk/ra frá hvort greiðsluviðskifti landsins sóu því í hag eða ekki. b. Mikill hluti af víxlum þeim, sem notaðir eru í greiðslum til útlanda, eru þó ekki greiðanlegir við s/ningu, heldur eftir ein— hvern t í m a. Þegar ákveða á verð þeirra, þá verður að taka til— lit til v a x t a n n a í því landi, þar sem víxillinn á að greiðast. Menn geta sem só ekki selt þá þar þegar í stað, nema að frá víxilverðinu verði dregnir vextir til gjalddaga víxilsins, forvextir^. og ef þeir eru háir í landinu, þá er affallið á víxlunum mikið, gangverðið lsekkar á ’öngum víxlum. Eínnig er hór tekið meira tillit til en á stuttum víxlum, hvort nöfnin á víxlunum eru áreiðanleg og hvort iandið, þar sem víxillinn á að greiðast, hafi gott lánstraust. Gangverð á löngum víxlum fellur þó ekki að jafnaði niður fyrir gangverð á stuttum víxlum að frádregnum forvöxtum. Þegar víxilgangverðið á útlönd hækkar, þá er það til hagnað- ar fyrir þá, sem flytja út vörur; þeir fá hærra verð fyrir víxla þá, sem þeir fá frá útlendum kaupendum. Þegar víxilgangverðið lækk- ar, þá er það hagnaður fyrir þá, sem kaupa vörur frá útlöndum þeir fá ód/rari víxla til að greiða skuldina með. Vixilgangverðið gefur bendingu um að auka útflutning eða innflutning þangað til jafnvægi kemst á. Einnig stefnir að því, að vöruverð lækki í* heimalandinu, ef mikið hefir verið flutt inn, og hækki ef innflutn—
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.