Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 96

Skírnir - 01.04.1916, Page 96
■208 Utan úr heimi. [Skirnir vingur hefir verið lítill, og er hér einnig bending um að breyta stefnu greiðsluviðskiftanna. 2. Víxilgangverðið fer samt ekki eingöngu eftir greiðsluvið- skiftunum, heldur einnig eftir því, hvort 1 á n s m i ð i 11 1 a n d s i n s ,h e f i r lækkað í verði í samanbiirði við gull, en gildi peninganna í útlöndum só jafnt sem fyr, eða ekki. Verð á öllu í landinu ((verðlagið, Prisniveauet) er sem sé komið undir því, hve mikið er ( landinu af gulli, seðlum og öðrum lánsmiðli. Ef nú er gefið út of mikið af seðlum eða veitt of mikið lánstraust, þá eykst kaupmagnið án þess að vörumagnið í landinu hafi aukist, verð á vörum hækkar og peningarnir falla í verði. Ef peningarnir hafa ekki fallið í verði í útlöndum, þá innleysa menn seðla heimalands- ins og fá gull fyrir, sem þeir svo senda til útlanda þar sem það er meira virði. Heimalandið tæmist þvi af gulli, bankarnir hætta að geta leyst inn seðlana og nú bjóða menn meira verð fyrir gull en seðla. Þegar gullið er horfið út úr landinu, eru engin tak- m ö r k fyrir gangverðsbreytingum á útlendum víxlum, gulldeplarnir eru horfnir. Þegar orsökin til lágs víxilgangverðs á heimalandið er sú, að það skuldar útlöndum, þá græða útlendingar á víxilgang- verðiuu í viðskiftum vegna þess að kaupmagn peninga heima- landsins er óskert. En þegar verðfall peninganna í heimalandinu er orsökin, þá græða hvorki útlendingar né tapa á lágu víxilverði vegna þess, að þó að þeir fái meiri upphæð í peningum heima- landsins fyrir vörur sínar, þá eru peningar þess því minna virði. Aftur á móti geta auðvitað þeir, sem eru hepnir, grætt á breytingunum á víxilgangverðinu, jafnt þegar um er að kenna verðfalli peninganna, eins og þegar orsökin er óhagstæð greiðslu- viðskifti landsins. Ef maður semur t. d. um kaup á togara í Þyzka landi fyrir 250,000 mörk þegar markið er 85 aura virði, þá svarar það til 212,500 króna. Ef markið er nú fallið á gjalddaga niður í 75 aura, þá á maðurinn ekki að greiða meira en 187,500 krónur, þ. e. a. s. hann hefir grætt 25,000 krónur á verðt'allinu. En ef markið hefði stigið < verði, þá hefði maðurinn aftur á móti tapað. Viðskiftin eru því orðin miklu áhættumeiri vegna breytinganna í víxilgangverðinu. Lönd, sem eru á þeirri hálu braut, að hafa gefið út of mikið af seðlum eða veitt of mikið lánstraust, skulda vana- lega öðrum löndum mikið fó, og þar sem ekkert land getur skuld- að öðrum löndum miklar fúlgur til lengdar, þá kemur fyr eða síðar að því eina ráði, sem hægt er að nota, ef landið á ekki að verða gjaldþrota, t. d. á þann hátt, að lögákveða minna verð í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.