Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Síða 110

Skírnir - 01.04.1916, Síða 110
-222 Utan úr beimi. [Skírnir •víxlapólitík til þess að þetta gæti komið að tilætluðum notum. Ef tilhögun þessi verður samþykt, þá er þar með seðlabönkunum (ríkinu) ekki einungis veittur réttur til að ákveða öll verð á Norðurlöndum, Jieldur einnig til að stjórna öllu atvinnulífinu og verða þeir þá skyldugir til að leiða landið út úr öllum ógöngum ófriðarins og við- skiftakreppu þeirri, sem að líkindum kemur, er friður verður saminn. Eftir að hafa litið á hvernig alþjóðaviðskiftin eru að breytast í ófriðinum, mun eg nú benda á aðaldrættina og hver viðfangsefni virðast liggja fyrir viðskiftalífinu í framtíðinni. IV. 1. Eitt hið eftirtektaverðasta við þessa styrjöld er hin m i k 1 u afskifti ríkisinsaf ófriðinum á bak við tjöldin, jafnt í við- skiftalífinu sem annarstaðar. Seðlabankarnir hafa fengið margf aldlega aukin völd og eru ekki að eins lánveitend- ur rikisins, heldur einnig í raun og veru leiðtogar alls atvinnulífs- ins. Það er mjög líklegt, að seðlabankarnir verði efldari eftir ófrið- inn heldur en áður, bæði vegna þess að viðskifti þeirra hafa margfaldast 1 ófriðinum, og vegna þess að þeir hafa sannað, hve mikils virði það er fyrir þjóðfélagið að hafa sér til aðstoðar öflugan seðlabanka, sem er vel stjórnað, ef einhver vandræði ber að höndum. Tíminn synir ekki eingöngu, að hagsmunir einstakling- anna verða að lúta hagsmunum þjóðfólagsins, heldur einnig, að grundvöllurinn undir öllu lífi þjóðarinnar er gangur atvinnulífsins. 2. Auk þessa hafa menn hafið rannsóknir á nýjum grundvelli og breytt skoðunum á fjölmörgum sviðum. Þannig um álitið á g u 1 1 i n u. Fáir eru þeir hlutir, sem menn álitu hafa eins óbreyti- legt verð eins og gullið. Það var sameiginlegur verðmælir fyrir allan hinn mentaða heim. Þess vegna álitu menn það vera óbrigð- ula hjálp á erfiðum tímum og nauðsynlegt fyrir fjármálalegan und- irbúning ríkjanna undir ófrið. Menn sáu, hvernig Frakklandsbanki hafði veitt ríkinu ómetanlega hjálp 1870, með því að hafa fyrir hendi mikinn gullforða, sem hann gat selt, og í hans stað gefið út óinnleysanlega seðla fyrir ríkið. Menn bjuggust til að gjöra hið sama nú í byrjun ófriðarins og söfnuðu þess vegna gullinu inn í bankahvelfingarnar með því að gefa út smáseðla. En síðar hefir brugðið svo við, að þó að víxilgangverðin féllu niður úr öllu valdi og slöguðu eins og drukkinn maður, þá hafa bankarnir sent tiltölu- lega lítið gull út úr landinu, en safnað sífelt meiri gullhrúgum, og legið á þeim eins og ormar. Þeir hafa viljað geta sýnt vöxt- inn af gullfúlgunni, þrátt fyrir ófriðinn, svo að þjóðin gæti haft fyrir augum hve mikið af efnum ríkisins væri ónotað enn. Meun hafa dýrkað gullkálfinn, en ekki reyntaðfæra sér hann í nyt. Þar að auki hafa sést þess dæmi, að gullið getur ekki komið að tilætluðum notum, þegar ekki er hægt að fá vörur þógullsó íboði. Gullið er þó aldrei annað en ávísun á umráð yfir ákveðnu kaupmagni á vörum eða vinnu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.