Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 112

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 112
224 Utan úr heimi. [Skírnir arstað i heimsverzlun sinni. Líklegast er því að peningamarkaöur- inn muni að minsta kosti fara yfir á fleiri hendur en áður. Err því lengur sem ófriðurinn stendur, þess meir safnast peningamark- aðurinn að fullu og öllu í Bandaríkjunum. Hlutlaus lönd hafa upp og ofan grætt of fjár í þessum ófriði. Það er því mjög líklegt að ófriðarlöndin muni reyna að v e 11 a nokkrum hluta af h e r k o s t n a ð i n u m yfir á h 1 u t- 1 a u s 1 ö n d, hvort beldur sem það nú verður með því að leggja útflutningstolla á vörur, sem ófriðarlöndin ráða verðinu á (eins og kolaútflutningstollurinn í Englandi 1901—03, sem goldinn var með herkostnaðurinn í Búastríðinu), eða, eins og Þjóðverjar eru farnir að gera nú, með því að hækka verð á vörum, sem hlutlaus lönd eru neydd til að kaupa, eða á annan hátt. I sjálfu sér er ekki nema náttúrlegt, að ófriðarþjóðunum finnist það ekki réttmætt, að hlutlausar þjóðir græði á óförum sínum, en aftur á móti er ekki von, að hlutlausar smáþjóðir, sem eru vanar því að stórþjóðirnar græði á þeim, vilji fúslega sleppa tækifærinu að ná sér upp. 4. Eitt af málum þeim, sem mest eru rædd nú í heiminum, er »ófriðurinn eftir ófriðin n«. Bæði Miðríkin og Banda- menn ráðgera að hefja efnahagslegan ófrið gegn andstæðingunum, þegar friður kemst á. Ætla þeir sér að gera viðskiftasambönd hvor fyrir sig og verja þau með tollgörðum. Ef þetta verður, þá er hætt við því að leikurinn fari að kárna fyrir hlutlausar þjóðir. Það er því sem stendur ekki útlit fyrir, að alt verði sól og sumar fyrir hlutlaus lönd þegar friður kemst á. Ofriðurinn virðist hafa sýnt að sterkasta afl nútímans er öflugsamhögun (or- ganisation). Að eins lönd sem hafa þenna mátt, mega þora að t r e y s t a því, að þau sleppi nokkurnvegin óskert. Menn eiga að vona alt hið bezta, en búast við þvi versta. Við megum því vona, að samúðartilfinningin milli Norðurlanda, sem hefir aukist svo mik, ið í þessum ófriði, megi bera þann ávöxt, að fram komi heildar. samhögun, varnarsamband milli Norðurlanda í þjóðhagsmálum og hermálum. Kaupmannahöfn, í febrúarmánuði 1916. Héðinn Valdimarsson. H e i m i 1 d i r: Goschen : Foreign Exchange; Heckscher: Várld- krigets Ekonomi; Jastrow: Geld und Kredit im Kriege; Cohn r Okonomiske Tilstande; Wirtschaftliche Masznahmen aus Anlasze des Krieges; Economist; Journ. of the Roy. Stat. Soc.; Finantstidender Statistisk Aarbog o. fl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.