Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 1
I.
UM PRESTASKÓLA Á ISLANDI.
J^egar menn hafa kynnt sér veraldarsöguna, og renna
þaunkunum fram og aptur vfir ýmsa kalla hennar, munu
menn fljótt sannfærast um, a& ekkert hefir átt eins mikin
])átt í ab laga þeinkíngarhátt og sifeu þjófcanna, eins og
trúarbrögíiin, hvort sem þab hetir verib til hins betra,
ebur hins verra. Sibferbiö hefir á öllum öldum farife
eptir trúnni: hafi trúin verib dauf, þekkíngin á gubi
óljós og þánkarnir ekki stö&ugir á hinu æbra, þá hefir
og sibferfei manna verib afe því skapi; sjálfsclskan hefir
rá&ib mestu , almenníngs gagn hefir legib flestum í léttu
rúmi, trygfe og stabfesta manna á millum heíir verib mjög
lítil, og allskonar lestir hafa smeygt sér inn. Hafi trúin
verib sterk, og inenn haldib huganum fast vife hife gub-
lega, og hafi þekkíngin á því verib skír, þá hefir og
sibferbi manna látib í Ijósi ávöxtu trúnni sambobna: menn
hafa þá skobab hvorr annann einsog borgara í hinu æbra
ríki, elskab hvorr annann, og allra sameginlegt gagn og
sómi hefir verib liib fremsta, er hverr einstakur hefir
kappkostab ab efla og framkvæma. Ab trú og sibir hljóti
þannig ab fara saman, liggur einnig í ebli þeirra. þegar
þánkinn vaknar uiri þann, er hefir skapab alla hluti og
stjórnar öllu, og þegar þessi þánki verbur skírari og
skírari, þá kemur einnig upp í hugskoti mannsins sann-