Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 79
UM alÞixg a islandi.
79
þaö sem viíi kæmi málefnum ailra þegnanna*). þessu
lofabi einnig Friðrekur Danakonúngur hinn sjötti, sem
hertogi á Holsetulandi, en hann dróg lengi ab enda þaö;
meíifram án efa vegna þess, ab hann sá aí) hann mundi
ekki komast undan ab setja fulltrúaþíng í Danmörku ef
þau yríiu sett á Holsetulandi. Ungur ma&ur nokkurr, sem
Lornsen hót, ritafii seinast bæklíng einn**), og minti
konúng á loforöiB, varb hann raúnar a& sitja eitt ár í
fángelsi og sí&an ab fara í útlegf) fyrir dirfsku sína, og
fór hann sí&an landílótta og þoldi mart illt, og er nú
fvrir skömmu andafiur, en konúngur batt enda á loforf)
sitt vif) Holsetuland, seinastur þeirra sem lofaf) höffiu, og
gaf Danmörku um leif) sömu kjör Má þaraf marka,
hversu mikií) mönnum þykir undir komif) nú um stundir
fulltrúaþíngum, ab einvaldur konúngur, sem Fribrekur var,
skyldi ekki þykjast geta ráfiif) betra af enn veita þau af>
fyrra bragbi, því þó hann væri góbur mabur, mundi hann
varla hafa veitt þau, ef hann hefbi ekki vitab, ab þab væri
llestra þeirra vilji §em skynbragb báru á hag þjóbarinnar.
í réttarbót þessari, sem nú var til færb, eru sett 4 þíng:
eitt fyrir Eydani fSjálendínga, Lálendínga, Fjónbyggja og
Falsturmenn) Borgundarhólmverja og Islendínga; annab
fyrir Norbur-Jóta; þribja fyrir Subur-Jóta ebur Slesvík-
urmenn ; fjórba fyrir Holseta. þá segir konúngur tilgáng
sinn meb bob þetta, og lofar ab kalla saman fulltrúana
*)þjó5vcrj.l sambaml 8 Jlinim. t815, töda grein: ’’í bllum
sambandsrikjum þjoðverja skulu vcra landþing (fulltruaj)ing).,,
**<*) Ueber das Verfassungswerk in Schlcswig-Holstcin. 1830.
8. Dbmur um þaí> og 11 bnnur smárit, scm útaf því höfust,
6r i Maancdsskr. for Lileratur V, 147—66.
******} Réttarböt þcssi er prentuð sérilagi á donsfeu, o» íslenzk út-
legging cr einnig i „Armanni á alþinviu IV, 14—18. Rett-
arbötin cr eginlega i tvennu lagi: bnnur á dbnsku lyrir Dan-
mbrk o« ísland, en ijnnur á þjöbversku fyrir hcrtogadsemin.