Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 65
UM ALl>ING A ISI-ANDI.
65
á sívala turni, og í bókasöfnum bæbi í Danmörku, Svíþjób
/
og Norvegi, hvílíkt kapp Islendíngar hafa lagt á bókmentir
sínar, einkum sögurnar, og er þó mikill þorri þess sem
til hefir verib tortýndur á margan hátt, af vanhir&íngu og
fávizku enna seinni manna *). þegar menn skoba ver-
/
aldarsöguna verba menn ab játa, ab hinir fornu Islend-
íngar hafa verib í mörgu oddvitar norímrþjóbanna, og þab
er eigi ab öllu mishermt, ab landstjórn þeirra haíi koll-
varpazt af því, ab hún hafi mænt of lángt upp yfir þá
öld, bendir og merkilega til þess bob Yilhjálms karbínála
til Islendínga (1348), afe „þjóna til Hákonar konúngs“,
því þab væri „ósannlegt, ab þab land þjónabi eigi undir
einhvern konúng sem öll önnur í veröldinnr4; má og
vera ab sú röksemdin hafi verib býsna sterk fyrir suma,
því ávallt hefir sá apaháttur stúngib sér niöur, aí> taka
sérhvab eina eptir öbrum án skynsamlegs greinarmunar.
A seinni öldum hafa menn eigi síBur leitazt fyrir um
marga stjórnarháttu; lengst af var samt konúngstjórnin
öbrum þræbi, þángab til bandafylkin í Yesturálfu brutust
undan Englandi, og en mikla biltíng varb á Frakklandi.
þegar menn hafa konúngastjórn, má þab í fyrsta áliti
viréast vel til fallib, ab þjóbin vib hver konúngaskipti
kjósi þann sem ílestum virbist vænstur til konúngstignar,
annabhvort í konúngaættinni einni eba svo'vfóa sem menn
þekkja, því þá eru líkindi til ab sá hljóti valdib sem öll-
um mundi gegna bezt ab rébi, en reynslan" heíir sýnt
ort rírriur útaf sumu scm á henní var. A Jjýzkalandi cru
einnig ^ömul handrit islen/.k
er næstum ótrúlegt hvc mikife farizt hefir af enum gömlu
handritum a 17du öld. Af hokum sem heilar hafa vcrih
1650 — 60 hefir Arni Magmisson hitt ab cins einstök bliið i
ymsuni áttum, sumt i pipuvöfuin, sumt i snibum, suint i
bókakápum i skóla og hér og hvar.
5