Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 35
UM HLODTÖKUR.
35
hafa ákailega svima&ir og magndofa, svo þeir sjaldan geta
haldiö höf&inu uppréttu, og \ilji þeir stíga á fætur riSa
þeir og detta um koll; höfubib er optast heitt átekta og
því líkast sem brunahiti væri á, en þó ber sjaldan svo
mikiS á, aí> bló&ií) safnist fyrir í höfbinu, sem vfó heil—
amænu-bólgu. Hvorutveggi sjúkdómnrinn er mjög hætt-
ulegur og bráíibanvænn jafnan, ef ekki er blób tekib
innan tveggja dægra. Skal fyrst blóS taka á hjartaæb,
og láta blæba eigi minna enn svari hálfri annarri mörk
ebur tveim inörkum, ef sjúklíngur er fullaldra og hraustur,
má bló&tökuna ítreka aí) 6 stundum libnum, uns draga
\
þykir úr megni sjúkdómsins. Einnig skal leggja kaldar
”kompressur”, klaka eba snjó á höfub ens veika, uns þab
kólnar, og setja lionum "stólpípu” eba gefa 2 lób af ensku
salti (’Laxenalf'), sem fyrst verbur, og vitja læknis ef
tök eru á.
Sá er einn sjúkdómur, er mjög á náskilt vib heila-
bólgu, en þaí> er drykkju æbi af völdum brennivíns of-
drykkju; byrjar þab meb þrálátu svefnleysi, handaskjálfta
og hristíngi á öllum' kroppnum, er vib því þörf góbrar
blóbtöku, einkum ef sjúklíngur er blóbmikill, og heíir
blóbsókn ab höfbi, þá skal einnig leggja kalda bakstra á
höfubib og gefa svefnjurtardropa Cópíum, 30 til 40 dropa
í senn), svo hann geti fengib værb. Leita skal læknis
þegar, ef þess er ko^tur.
ó) Mænubólga CSpinitis') þekkist á verkjar seyb-
íngi í hryggnum, meb stirbleika í öllum útlimum, er því
líkast sem eitthvab lægi þúngt á bakinu, á og sjúklíngur
þessvegna óhægt meb ab beygja sig eba sitja uppréttur,
en honum er hægast er hann liggur. Andardrátturinn
er þúngur og slagæbin slær hart og títt, fylgja sjúkdóm-
inum optast megnar sinateigjur, og beygist hryggurinn
3*