Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 42
42
UJI BLODTÖKUIl.
búkhreinsani>i ineböl, eða Setja ”stólpípu” svo fljótt seni
verfcur.
i) Gollurbólga ('Pericarditis) heitir þegar gollur-
inn cba hjarta hulstri?) bólgnar; byrjar sjúkdómur sá me&
megnri sótt og sárindum og rífanda verk í hjartastab,
leggur verkinn upp í vinstri öxl og stundum út í fram-
handlegginn allt aö olnboga; verkur þessi fcrr vaxandi ef
þrýst er á hjartastaöinn eba sííiubarbib vinstra; sjúklíngur
þolir ekki ab liggja á vinstri hlib og íinnst honum væg-
astur verkurinn ef hann liggur uppílopt. Sjúkdómi þess-
um fylgir sárr hósti og þurr, andþrengsli, óreglulegur,
fljótur og misjafn slagæba sláttur, hræbsla, óhægb, velgja,
aungvit, blóbsókn ab höfbi og nokkurskonar kvíba- og
liræbslu-fullt útlit í andliti, koma og stundum Ijósbláir
blettir á brjóstib og handleggina. Sð nú eigi vib gjört
sjúkdómi þessum í tækan tíma, þá safnast vatn í goll-
urinn, og er þá hálfu verr enn fyrr; sækir sjúklíng þá
megnt magnleysi, andþrengsli í frekara lagi, hræbsla,
kuldi á fótum og höndum, ákaflega fljótur og lítill slag-
æba sláttur og liggur vib köfnun vib nlinnstu hreifíngu.
Blób skal taka vib kvilla þessum svo iljótt sem verbur á
hjartaæb, og láta blæba ríflega, má endurnýa blóbtökuna
ab dægri libnu, og í þribja sinn ab tveggja dægra fresti,
ef eigi linar ab fullu vib fyrstu eba abra blóbtökuna.
Eigi má undanfella ab vitja læknis vib kvilla þessum ef
faung eru á.
k) Bólga í miklu slagæb (Aortitis). þab ber
stundum vib ab bólga kemur í slagæbina miklu, sem
gengur frá hjartanu og er uppspretta til allra slagæbanna,
er þab allmikill sjúkdómur og mjög hættusamur; þekkist
hann á áköfum slagæbaslætti innaní brjóstinu, og aköfum
hita skamt fyrir ofan hjartastabinn, leggur jafnan hitann
upp meb bakinu, og fylgir verkur meb 6 sama stab.