Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 68

Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 68
68 UM Al.UlNG A ISLANDI. heyra abgjoríiir manna annarstabar í veröldinni og taka eptirhversu framfarirnar vaxa, og hve dásamlega reynsl- an sýnir, aí> gub Iiefir ætlab manninn til herra jarbarinnar. Önnur grein. Hver stjórnarlögun bezt þyki. Eg hefi her ab framan drepib á, hversu margbreyttar stjórnarlaganir hafa verib, og sagt ab eitthvab megi meö sanni aí> finna sérhverri þeirra; en má þá ekki einu gylda hverja stjórnarlögun menn hafa, þegar sitt er aÖ hverri og öllum nokkub, og í öllum löndum er pottur brotinn? Enginn getur raunar komib eins miklu illu af staö og einyaldur konúngur, ef hann er ónýtur eöa illviljaöur, en ekki er betra aö ríkismennirnir svæli allt undir sig, og eyöi fyrst fátæklíngunum og síöan hverr öörum og öllu Iandinu; og þó fer einna verst þegar skríllinn, sem ekki hefir vit á neinu, á aö fara aö ráöa fyrir löndum og lýöum. — I öllu þessu er nokkuö satt, en hverjum einum er auösætt aö litiö er aö eins á annann bóginn. þegar bera skal saman stjórnarlaganir, til aö sýna hver bezt sé, þá veröur fyrst aö athuga, hverr aö sé tilgángur allrar stjórnar, og þvínæst meta stjórnarlaganirnar eptir því, sem þær nálgast tilgánginn meir eöur minna. Sá er tilgángur allrar stjórnar, aö halda saman öllum * þeim kröptum sem hún er yfir sett, og koma þeim til aö starfa til eins augnamiös, en þaö er velgengni allra þegnanna, og svo mikil framför bæöi á andlegan og lík- amlegan hátt sem þeim er unnt aö öölast. En eigi þessu aö veröa framgengt, þá er auösætt, aö allir kraptarnir veröa aö vera lausir aö nokkru en bundnir aö nokkru. Enginn getur sá gjört fullt gagn sem ekki hefir frelsi til þess, en hætt er einnig viÖ, aö sá sem hefir allt frelsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.