Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 74
74
UM ALÞING a islandi.
ab líkum hætti má atvinnufrelsi og verzlunarfrelsi ekki
missa, þar sem nokkuö fjör og dugnabur á a& komast á
fót, og má í því skyni ekki hafa stundarskaða nokkurra
manna fyrir augum, heldur gagn alþýíiu bæbi í bráb og
lengd*). Enn er mikií) undir því komib, ab bæjastjórn
óvenjur o» roargar stjórnarbætur, sera |)cím annars roundi
liafa yfirsézt. Margt roalefni verður fyrir Jað rannsalcað ýtar-
legar og greinilegar enn ella roundi. Stjórnin fær að vita
meimngu al|)ýbu, en bana á stjórnin ætið að vilja J)ckkja, þó
hún ekki cigi að fylgja licnni í blindni. J>á verbur einnig
fært að útrýraa efaseradum |)cira og mótmælum, scm ætið
koroa frara raót athófnura stjórnarinnar, en Jieirn cr órnogu-
legt að útrýraa J)cgar Öllu er haldið lcynt. Agætasta racðal
cr J)að til að bua J)jobina undir breytíngar á lÓgum og land-
stjórn, sem konúngur kynni að vilja gjóra, en óráðlegt kynni
ab vera að koraa meb án undirbúníngs. J)að vekur hjá J>jóð-
inni trúnaðartraust og ást ó stjórninni. J)að eflir J>jóbaranda
og fiiðurlands ást. J)ab kveikir æðri tilfinníngar i sálura al-
J)ýðu , og gjórir hana fráhverfa J>ví að vilja ná óskum sínura
með oíbcldi. Og að siðustu raeta allir racnn J>að nú á tim-
um svo raikils, einsog vcrt er, að J)að sé citthvort hið inesta
hnoss sem raenn fái hlotið, og J>ví raundi J)að vekja cnn mesta
óróa og kur ef J)jóðin væri svipt J)vi. An J>cssa frclsis geta
heldur ckki visindin fengib neinn fraraa, allrasizt J>au sem
helzt raiða til verulcgs fróbleiks. J>egar ckki raá rita neitt, sem
er raótsnúib aðalreglum stjórnarlógunarinnar, J>á fær ekki
skynscmin ab rannsaka frjálslega neitt sem viðkemur réttindura,
né rikjum, né lÓgura, né trúarbrógbum, né verzlun, né rikis-
fjárhag o. s. frv. Örsteds Forsög til en rigtig Fortolk-
ning af Forordn. 27. Sept. 1799, bls. 108. í J)essum orð-
um Örsteðs liggur mart eptirtektavcrt fyrir oss.
**) Ef stundarskaði cinstakra manna hefbi verið hafbur fyrir aug-
um allstaðar, raundi cigi mórg hægvirknistól hafa komizt á
gáng. Hvcnær sera ný hægvirknisaðferð hefir fundizt, hafa
mcnn J>úsundum saman orðib atvinnulausir, og gengið að
stjórninni racd oddi og egg tií að eyba cnni nýju uppgötvun.
I Líonarborg (Lyon) á Frakklandi voru fyrrraeir ofin lérept
raeð uppdráttum, og lifðu raargir á þeira vefnaði, en einusinni