Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 123
UM AI.l’ING A ISI.ANDI.
123
inni, og skulu þeir senda sýslumanni þá skírslu. Sýslu-
menn eiga ab rannsaka skírslurnar, draga þær saman í
eina og senda sífcan amtmanni til ályktunar, en síban
sendir amtmaíiur þær aptur, og skal þá rita þær í bók,
sem löggyldt sé til þess, og skal þá bók bafa á kosníngar-
þíngum. Ef embættismenn mætti kjósa fortakslaust, yæri
betra ab sýslumenn hefbu eigi stjórn á kosníngarþíngum,
heldur prestur og hreppstjóri, sem amtma&ur setti til þess.
Kosníngin ætti a& fara fram meb seblum (sem hverr rit-
aí)i á nöfn þeirra sem hann kysi)3*). I fyrstu kynni ab
vera vel til fallib, ab sýslumenn og nokkrir prestar, sem
amtmabur tilnefndi, skrásettu nöfn þeirra sérílagi sem þeim
J>ættu liæfastir til fulltrúa, og væri sú skrá lögb fyrir
kosníngarmenn, þeim tii hlibsjónar, en þó skyldu þeir
enganveginn Jiurfa ab fylgja skrá þeirri, heldur kjósa
])ann sem þeim fyndist sjálfum bezt til fallinn^
Kostnaburinn er kominn undir því, liversu margir
verba fulltrúar og hve mikil laun þeim verba ætlub. Eptir
ásigkomulagi landsins finnst inér, ab eigi mundi veita af
2 fulltrúum úr sumum sýslum, en frá sumum mun i
vera nógur. Eg ímynda mér ab sendir verbi: Ur Norbur-
*) Ebki cr það omerkílcgt, aö ákvarða, hvort þeir sem næstir
væri í'ulltriiunum að aðkvæðafjolda ælti að verða auknfulUrúar
(Suppleantar), eða þcssa skjldi kjosa sérílagi á eptir. Mcr
finnst hið seinna vera betra, því með hinu kunna rnenn afe fá
þá fyrir fulltnia scm margir mundu hafa viljað án vera.
<**) Om de danske Provinds. st. mcd Hcns. til Island, bls. 36.
þetta seinasta felli eg raig ekki vib, því það gefur cmbæltis-
mbnnum ofmiklar áhrifur á kosningar, cn naubsynleg cru
einhvcr ráð lil að koma einíngu á þær. þar sem landsmcnn
hafa fengib mætur á þinginu efast cg ekki urn, að þeir muni
koma saman á undan o« kjiisa til reynslu , og siðan tala sifj;
saman ur fleirum sveitum. Einnig ^etur verib leiðbeining fyrir
sveitir þær sem siðar kj(>sa, þab sern enar fyrri liafa kosib.