Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 123

Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 123
UM AI.l’ING A ISI.ANDI. 123 inni, og skulu þeir senda sýslumanni þá skírslu. Sýslu- menn eiga ab rannsaka skírslurnar, draga þær saman í eina og senda sífcan amtmanni til ályktunar, en síban sendir amtmaíiur þær aptur, og skal þá rita þær í bók, sem löggyldt sé til þess, og skal þá bók bafa á kosníngar- þíngum. Ef embættismenn mætti kjósa fortakslaust, yæri betra ab sýslumenn hefbu eigi stjórn á kosníngarþíngum, heldur prestur og hreppstjóri, sem amtma&ur setti til þess. Kosníngin ætti a& fara fram meb seblum (sem hverr rit- aí)i á nöfn þeirra sem hann kysi)3*). I fyrstu kynni ab vera vel til fallib, ab sýslumenn og nokkrir prestar, sem amtmabur tilnefndi, skrásettu nöfn þeirra sérílagi sem þeim J>ættu liæfastir til fulltrúa, og væri sú skrá lögb fyrir kosníngarmenn, þeim tii hlibsjónar, en þó skyldu þeir enganveginn Jiurfa ab fylgja skrá þeirri, heldur kjósa ])ann sem þeim fyndist sjálfum bezt til fallinn^ Kostnaburinn er kominn undir því, liversu margir verba fulltrúar og hve mikil laun þeim verba ætlub. Eptir ásigkomulagi landsins finnst inér, ab eigi mundi veita af 2 fulltrúum úr sumum sýslum, en frá sumum mun i vera nógur. Eg ímynda mér ab sendir verbi: Ur Norbur- *) Ebki cr það omerkílcgt, aö ákvarða, hvort þeir sem næstir væri í'ulltriiunum að aðkvæðafjolda ælti að verða auknfulUrúar (Suppleantar), eða þcssa skjldi kjosa sérílagi á eptir. Mcr finnst hið seinna vera betra, því með hinu kunna rnenn afe fá þá fyrir fulltnia scm margir mundu hafa viljað án vera. <**) Om de danske Provinds. st. mcd Hcns. til Island, bls. 36. þetta seinasta felli eg raig ekki vib, því það gefur cmbæltis- mbnnum ofmiklar áhrifur á kosningar, cn naubsynleg cru einhvcr ráð lil að koma einíngu á þær. þar sem landsmcnn hafa fengib mætur á þinginu efast cg ekki urn, að þeir muni koma saman á undan o« kjiisa til reynslu , og siðan tala sifj; saman ur fleirum sveitum. Einnig ^etur verib leiðbeining fyrir sveitir þær sem siðar kj(>sa, þab sern enar fyrri liafa kosib.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.