Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 46
46
UM BLODTÖKUH.
hvar bólgan er í lífliimnunni, stundum framantil um allan
kvibinn, stundum til hlibanna og stundum aptantil, vib
hrygginn. Sjúkdómi þessum fylgja optast tregar hægbir
til baksins, velgja og uppsölur, og er hann því í mörgu
áþekkur garnabólgu; varbar litlu þó blóbtökumaíiur villist
á honum og þarmabólgu, er sami er læknínga mátinn
vib bába sjúkdómana, og blóbtakan er í bábum þeim
ómissandi, enda geta þeir verib svo samþættir, ab bágt
verbi fyrir lækni a& greina þá. Yib lífhimnubólgu skal
blób taka og þab í frekara lagi, eru og horn- og dreifar-
blóbtökur einkar góbar vib henni, eins og áíiur er um-
getií) vib garnabólgu.
Sá er einn kvibar-sjúkdómur er mjög er áþekkur
garnabólgu og lífliinmubólgu, en þaí) er ibrakveisa'
[Colic). þekkist hún af strfóum verki í kvfónum kríng-
um naflann, velgju, uppsölu og kulda á fótum og hönd-
um. Er fórakveisan ab því leiti ólík kvibarbólgum
{'lnflummationibus abdominis) a?) verkirnir í henni eru
lausari og koma rnefó hrfóum (Intervallis), og verba eigi
miklu sárari þó þrýst sé meb flötum lófa á kvfóinn.
Líka fylgir fórakveisu einstökum sinnum kalda eba brenn-
andi hiti á hörundinu einsog í kvfóarbólguqi.
p) Lifrarbólga ('Hepatitis) er svo algengur sjúk-
dómur á Islandi af) þörf þykir ab lýsa henni nákvæinlega.
Hún byrjar stundum meb köldusótt en stundum köldu
laust, meb verki og spennu undir hægra sfóubarbi eba
fvrir flagbrjóskinu. Verkinum er ýmislega háttab: stund-
um er hann sár, stíngandi og rífandi, en stundum er
hann daufari og ollir þýngsla og ónota; sé hann mjög
ákafur, er ab því vísu af) gánga, afi hann vesnar efþrýst
er á neSantil vfó hægra sfóubarbfó eba á llagbrjóskib, fylgir
honum opt velgja og uppsala, gallbragf) í munni og hræfislu
tilfinníng, og slær honum þá uppundir vinstra vfóbeinfó