Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 46

Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 46
46 UM BLODTÖKUH. hvar bólgan er í lífliimnunni, stundum framantil um allan kvibinn, stundum til hlibanna og stundum aptantil, vib hrygginn. Sjúkdómi þessum fylgja optast tregar hægbir til baksins, velgja og uppsölur, og er hann því í mörgu áþekkur garnabólgu; varbar litlu þó blóbtökumaíiur villist á honum og þarmabólgu, er sami er læknínga mátinn vib bába sjúkdómana, og blóbtakan er í bábum þeim ómissandi, enda geta þeir verib svo samþættir, ab bágt verbi fyrir lækni a& greina þá. Yib lífhimnubólgu skal blób taka og þab í frekara lagi, eru og horn- og dreifar- blóbtökur einkar góbar vib henni, eins og áíiur er um- getií) vib garnabólgu. Sá er einn kvibar-sjúkdómur er mjög er áþekkur garnabólgu og lífliinmubólgu, en þaí) er ibrakveisa' [Colic). þekkist hún af strfóum verki í kvfónum kríng- um naflann, velgju, uppsölu og kulda á fótum og hönd- um. Er fórakveisan ab því leiti ólík kvibarbólgum {'lnflummationibus abdominis) a?) verkirnir í henni eru lausari og koma rnefó hrfóum (Intervallis), og verba eigi miklu sárari þó þrýst sé meb flötum lófa á kvfóinn. Líka fylgir fórakveisu einstökum sinnum kalda eba brenn- andi hiti á hörundinu einsog í kvfóarbólguqi. p) Lifrarbólga ('Hepatitis) er svo algengur sjúk- dómur á Islandi af) þörf þykir ab lýsa henni nákvæinlega. Hún byrjar stundum meb köldusótt en stundum köldu laust, meb verki og spennu undir hægra sfóubarbi eba fvrir flagbrjóskinu. Verkinum er ýmislega háttab: stund- um er hann sár, stíngandi og rífandi, en stundum er hann daufari og ollir þýngsla og ónota; sé hann mjög ákafur, er ab því vísu af) gánga, afi hann vesnar efþrýst er á neSantil vfó hægra sfóubarbfó eba á llagbrjóskib, fylgir honum opt velgja og uppsala, gallbragf) í munni og hræfislu tilfinníng, og slær honum þá uppundir vinstra vfóbeinfó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.