Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 133
UM alÞino a islandi.
133
staSa vísir. Samt sem áíiur mundi vera ráö, ef menn
væru vissir um aí> þíngi& yrbi vinsælla og landsmenn ötulli
aí> sækja }>a& ef þab væri á þíngvelli, aí> setja þaí) þar í
fyrstu, en þá ætti þab ab vera meb sama hætti og fyrr,
aí) menn lægi þar í búSum en bvgbu eigi hús, ab minnsta
kosti ekki fyrr enn menn sæu, hvort ekki færi betur,
þtngsins vegna og landsins, ab hafa þaí> á öbrum staíb.
Eg vildi óska, ai> landsmenn sýndu svo mikla umhyggju
fyrir þessum efnum öllum, ab þeir tækju sig saman um
aí> skrifa úr heröbum til nefndarinnar, um allt þa& sem
þeim þætti mest á ríða um þíngib, og er eg viss um, aí>
þab yríii nefndinni til ens mesta léttis og styrktar.
Um þíngsköp er óþarfi aí) vera lángorbur á þessum
staíi. ltegla á því sem fram fer er mest komin undir
því, ab þíngmönnum takist ab velja góban forseta
('Præsident). Um þetta má einnig hafa fyrir augum
hversu fram fer í öferum lönbum á slíkum þíngum. Um
hitt þarf heldur ekki a& orblengja, aí> þíngsalurinn veríii
látinn öllum opinn, því þegar nefndin hefir be&izt
aí> mega auglýsa abgjör&ir sínar, þá mun hún gjöra svo
ráí> fyrir, aí> alþý&a ver&i eigi dulin þess sem fram fer
á alþíngi. En einkum rí&ur á, a& slíkt komi á prent
jafnó&um og þa& fer fram, e&a sem skemstu eptir, og
enn liggur oss miki& á, ab fá gott tímarit á Islandi sjálfu,
sem lífga&i me&fram þjó&arandann, og liéldi alþý&u vak-
andi, en leiddi einkum stö&uglega fyrir sjónir hversu fram
gengi málefni vor, og hva& fram fer á þínginu, svo al-
þý&a lær&i a& meta alþíng mikils, og kappkosta a& stu&la
til, a& þa& fengi a& öllu sem beztan framgáng*). Slíkt
*>) Mesla (’agn mætli Jaafe cinnio; gjora, cf þeir menn, scm hcf5u
mál frain að hcra á þinginu, leti prcnta áður framvörp sín,
svo alþý8a gæli fenoife skynbrai>5 á jþeim áður cnn þau kæmi
fyrir á þinginu.