Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 3
UM PRESTASKOLA A ISLÁNDI. 3
m
framt abrar vísindagreinir, náttúrufræ&i og annaö þvílíkt,
sem vekur eptirþánkann á ýmsu sem vert er aíi skoba
og íhuga. þessar ibkanir eru einnig til þess hentugar,
a& gjöra þánkana liímgri, og kenna mönnum a& sko&a
hlutina á vmsa vegu, og þannig læra a& þekkja hvab
skynsamlegt er í hverjum hlut. Fremsta af öllu þessu
má telja heimsspekina, því hún leibbeinir mönnum í
öllum þeim vísindum, sem menn eiga ab stunda á eptir
þessu, og þara&auki eflir hún þeinkíngarkraptinn og vekur
eptirtektina á öllu því, sem berr fyrir í lífinu, og skob-
unina á heiminum yfirhöfu& a& tala*), þessa er ekki
sízt þörf fyrir prestinn, sem meí) kenníngum sínum á
ab laga þánkafar alþýfeu og stýra því; því til þess er
ómissandi vel grundvöllub þekkíng bæbi á lífinu og mann-
legu ebli. Enda er honum sjálfum þessi þekkíng naub-
synleg, þarefe hún á mikinn hlut í ab laga líferni sjálfs
hans, sem ekki er minna komib undir aS sé í góbu lagi,
enn kennslan sé gób. Kennslan eintóm kemur litlu til
leibar, nema henni fylgi gott líferni og kröptugt í fram-
kvæmdum allra dygba.
þessi vísindi, sem nú eru talin, eru þó a& mestu
leiti ekki annab, enn undirbúníngur undir annab meira.
þegar þessu er lokib, byrja prestsefnin fyrst þær vísinda-
ibkanir, sem eiga ab búa þá undir kennimanns stéttina.
Fyrst af öllu er þá, af) afla sér skilníngs á heilagri ritn-
íngu, á þeim málum, er hún er fvrst ritub á **). þáab
það cr sjalfsogt, ab þessi söidu vísindi ncma einnig þcir scm
stunda annað, t. d. lögvísi, læknisfræbi o. s. frv., því það cr
undirbúningur sá, cr hvcrr visindaiðkari þarf mcS.
Jjctta cr oldúngis ómiss.inlcgt, úllcggíngor eru sjahlan svof
að þeim sé ckki vi5a ábót.a vant.
1*