Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 36
UM BLODTÖKUR.
36
jiá á bak aptur meí) stórum kvölum. Vift kvilla þessum
skal blóí) taka á hjartaæí) eía lifraræb, og heldur í meira
lagi, og vitja læknis svo íljótt sem verfeur, en náist eigi
læknir, skal endurnýa blófetökuna afe nokkurra stunda
fresti og láta blæfea þartil hinum veika svíar, skal þá og
einnig setja sjúklíngi ”stólpípu’’ og gefa inn búkhreins-
andi mefeöl ef tök eru á.
c) Eyrnabólgu (Otitis') verfeur afe afegreina frá
hlustarverk, sem algengur er í kvefsóttuin og innkulsi
(Forljulelse). Eru hvorutveggju kvillarnir afe því leiti
líkir, afe verkjar í eyrafe innanvert í báfeum, en þó er
hlustarverkurinn jafnafearlega vægari og varirmiklu skemur;
fylgir eyrnabólgu optast megn kalda, harfeur slagæfea sláttur,
þýngsli í öllu höffeinu', svefnleysi og óráö, ef eigi er afe
gjört í tíma. Má afe nokkru leiti af því ráfea hvort bólga
er í eyra, ef hinum veika batnar vife heita bakstra á
eyrafe efeur eigi, því hafi sjúklíngur hlustarverk, Iinar hon-
um nærfellt í hvort sinn vife þá, en eyrnabólgan fer vesn-
andi og verfeur þá óþolandi; skal þá þegar blófe tekife á
hjartaæfe, og láta blæfea uns verkinum slotar, því næst
skal setja "stólpípu” efea gefa búkhreinsandi mefeöl og
leggja jafnframt stóran spansflugnaplástur vife hnakkann.
Nú mefe því sjúkdómur þessi er hættulegur, og getur
aufeveldlega leidt af sér heyrnardeyfu efea beinátu í höffei,
þá er bezt afe senda til læknis þó sjúkdóminum Iini vife
blófetökuna.
d) Hálsbólga (Angina). Sjúkdómur þessi er á
ymsan hátt, og því eigi ætífe jafnmikill efea jafn hættu-
legur. Komi bólgan í kirtla þá, er liggja beggjamegin
vife ginife (tonsi/læ), þá heitir kverkabólga (A/igina
tonsi/laris), bólgna túnguræturnar þá optast nokkufe vife
um leife, og á sjúklíngur því bágt mefe afe renna nifeur.
Sé eigi mikil brögfe afe sjúkdómi þessum, þá þarf lítilla