Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 10
10
UM PRESTASKOLA A ISLANDI.
a?) hann muni verSa þaí), þótt hann væri í alla staBi beztur
af öllum þesskonar skólum í Danaveldi. því skólar þessir
eru, einsog eg opt hefi minnzt á, ekki til annars, enn aí>
innræta úngmennum stafrof vísindanna, ab eg taki svo
til orba.
Ætti nú skólinn ab geta orbib prestsefnum til nægi-
legrar mentunar, auk þess ab hann væri látínuskóli, þá
liggur þab í augum uppi, ab hann þvrfti stónægilegrar
aukníngar vib. l>á mundi ab minnsta kosti þurfa ab
bæta vib einum þremur kennendum, er hefbu um hönd
gubfræbi og heimsspeki, og af þeim ættu allir þeir ab
læra, er seinna ætlubust til ab fá prestsembætti á Islandi,
og um leib ættu þeir ab gjöra grein fyrir kunnáttu sinni
í þeim efnum, á líkan hátt og í skólalærdóminum. því
ekki er ætlandi til, ab allir geti stabizt þann kostnab, er
þarf til ab sækja háskólann í Kaupmannahöfn , þegar til
svo lítils er ab slægjast, einsog sum braubin eru á Is-
landi, en hægra mundi aö standast kostnabinn heima á
Islandi um tveggja ebur ]>riggja ára tíma. því einhvor-
stabar verbur þessi fræbsla ab koma ab, ef vór ællum
ekki ab verba lángt á eptir öllum jjjóbum í þessu efni.
Bezt væri þó, ef stofnabur væri í því skyni nokkurs-
konar prestaskóli, sem þó ætti aí> vera fjölhæfari, enn j)ab
er Danir kalla Pastoralseminarium, því þar er ])ab eitt
kennt, er vibkemur prédikunarlist o. s. frv. Auk þessa
ætti }>ar ab kenna allar abalgreinir gubfræbinnar, á líkan
hátt og vib háskóla er títt. þenna skóla ættu öll prests-
efni ab sækja, og gjöra Ijósa grein fyrir því, er þeir hefbu
numib í honum, einsog vib útskrifun úr skóla.
Mér hefir dottib í hug ab brýna þessa þörf fyrir
allri alþýbu, einmitt á þessum tíma, j)ví nú horfir til
líkinda, ab þjóblífi?) fari vaknandi hjá oss, er konúngur
vor hefir byijab raeb því, a?) gefa oss hina mikilvægu